Enginn í leikmannahópi eða starfsliði Rúmena með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2020 07:31 Rúmenar sjást hér prófaðir við komuna til Íslands á þriðjudagskvöldið. frf.ro Rúmenar kvörtuðu yfir langri bið eftir niðurstöðu úr smitprófinu en voru væntanlega mjög ánægðir með niðurstöðuna. Rúmenar eru nú búnir að fá niðurstöðu úr kórónuveiruprófinu sem þeir gengust undir á landamærunum við komuna til Íslands. Rúmenar fengu niðurstöðurnar sendar með smáskilaboðum í gær en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Enginn leikmaður eða starfsmaður rúmenska liðsins er með kórónuveiruna. Deschidem ziua cu imagini spectaculoase de la experien a tr it la sosirea pe aeroportul din Keflavik + cele mai noi informa ii înaintea meciului de mâine cu Islanda pe https://t.co/OKRcBnPDvO pic.twitter.com/WwlzUN00yf— Echipa Na ional (@hai_romania) October 7, 2020 Rúmenar voru ósáttir með að fá niðurstöðuna seint en leikmenn og þjálfarar liðsins þurftu að bíða í næstum því sólarhring eftir niðurstöðunum. „Eftir óréttlætanlega langa bið þá fengu við allir í kvöld niðurstöðurnar úr smitprófinu sem var framkvæmt í gærkvöldi við komuna til Íslands. Allir leikmenn og allir úr þjálfarateyminu voru neikvæðir,“ segir á heimasíðu rúmenska sambandsins. Það fannst engu að síður smit því einn úr fararstjórn rúmenska liðsins fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófinu. Það kemur fram í fréttinni á heimasíðu rúmenska sambandsins að sá hinn sami hafi ekki verið í beinum samskiptum við leikmennina. Sá sem var með kórónuveiruna bjó ekki í Mogoșoaia þar sem liðið gisti fyrir förina til Íslands og hafði greinst neikvæður í öllum prófum fyrir ferðalagið til Íslands. Viðkomandi fór í annað próf til að athuga hvort um falska greiningu hafi verið að ræða. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 í kvöld en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45. Rúmenski hópurinn bíður hér eftir að komast í kórónuveirupróf í Leifsstöð.frf.ro View this post on Instagram 8 octombrie 21:45 A post shared by Echipa nat ionala a Roma niei (@echipanationala) on Oct 7, 2020 at 2:01pm PDT EM 2020 í fótbolta Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Sjá meira
Rúmenar kvörtuðu yfir langri bið eftir niðurstöðu úr smitprófinu en voru væntanlega mjög ánægðir með niðurstöðuna. Rúmenar eru nú búnir að fá niðurstöðu úr kórónuveiruprófinu sem þeir gengust undir á landamærunum við komuna til Íslands. Rúmenar fengu niðurstöðurnar sendar með smáskilaboðum í gær en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Enginn leikmaður eða starfsmaður rúmenska liðsins er með kórónuveiruna. Deschidem ziua cu imagini spectaculoase de la experien a tr it la sosirea pe aeroportul din Keflavik + cele mai noi informa ii înaintea meciului de mâine cu Islanda pe https://t.co/OKRcBnPDvO pic.twitter.com/WwlzUN00yf— Echipa Na ional (@hai_romania) October 7, 2020 Rúmenar voru ósáttir með að fá niðurstöðuna seint en leikmenn og þjálfarar liðsins þurftu að bíða í næstum því sólarhring eftir niðurstöðunum. „Eftir óréttlætanlega langa bið þá fengu við allir í kvöld niðurstöðurnar úr smitprófinu sem var framkvæmt í gærkvöldi við komuna til Íslands. Allir leikmenn og allir úr þjálfarateyminu voru neikvæðir,“ segir á heimasíðu rúmenska sambandsins. Það fannst engu að síður smit því einn úr fararstjórn rúmenska liðsins fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófinu. Það kemur fram í fréttinni á heimasíðu rúmenska sambandsins að sá hinn sami hafi ekki verið í beinum samskiptum við leikmennina. Sá sem var með kórónuveiruna bjó ekki í Mogoșoaia þar sem liðið gisti fyrir förina til Íslands og hafði greinst neikvæður í öllum prófum fyrir ferðalagið til Íslands. Viðkomandi fór í annað próf til að athuga hvort um falska greiningu hafi verið að ræða. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 í kvöld en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45. Rúmenski hópurinn bíður hér eftir að komast í kórónuveirupróf í Leifsstöð.frf.ro View this post on Instagram 8 octombrie 21:45 A post shared by Echipa nat ionala a Roma niei (@echipanationala) on Oct 7, 2020 at 2:01pm PDT
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Sjá meira