Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Atli Ísleifsson og Kjartan Kjartansson skrifa 8. október 2020 11:03 Glück með Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseta, þegar hann veitti henni verðlaun í hugvísindum árið 2015. AP/Carolyn Kaster Bandaríski rithöfundurinn og ljóðskáldið Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Verðlaunin fær hún fyrir „augljósa skáldlega rödd sem gerir tilvist einstaklingsins algilda með íburðarlausri fegurð“. Sænska akademían greindi frá þessu á blaðamannafundi sem hófst klukkan 11. BREAKING NEWS: The 2020 Nobel Prize in Literature is awarded to the American poet Louise Glück for her unmistakable poetic voice that with austere beauty makes individual existence universal. #NobelPrize pic.twitter.com/Wbgz5Gkv8C— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 8, 2020 Glück fæddist í New York árið 1943 og ólst upp á Long Island. Hún er talin eitt áhrifamesta ljóðskáld samtímans í Bandaríkjunum. Hún hefur í verkum sínum mikið fjallað um misheppnuð ástar- og fjölskyldusambönd. Nýjasta bók hennar, Faithful and virtuous night, kom út árið 2014, og hlaut á sínum tíma verðlaunin National book award. Árið 2012 gaf hún út bókina Poems 1962-2012. Fyrsta ljóðabók hennar, Firstborn, kom út árið 1968. Hún hlaut Pulizer-verðlaunin árið 1993 fyrir The Wild Iris, eða Villtu sverðliljuna. Á síðasta ári voru veitt tvenn verðlaun í flokknum, fyrir árin 2018 og 2019, þar sem engin verðlaun voru afhent árið 2018. Féllu verðlaunin í skaut hinnar pólsku Olga Tokarczuk og hins austurríska Peter Handke. Bókmenntir Nóbelsverðlaun Svíþjóð Menning Ljóðlist Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Bandaríski rithöfundurinn og ljóðskáldið Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Verðlaunin fær hún fyrir „augljósa skáldlega rödd sem gerir tilvist einstaklingsins algilda með íburðarlausri fegurð“. Sænska akademían greindi frá þessu á blaðamannafundi sem hófst klukkan 11. BREAKING NEWS: The 2020 Nobel Prize in Literature is awarded to the American poet Louise Glück for her unmistakable poetic voice that with austere beauty makes individual existence universal. #NobelPrize pic.twitter.com/Wbgz5Gkv8C— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 8, 2020 Glück fæddist í New York árið 1943 og ólst upp á Long Island. Hún er talin eitt áhrifamesta ljóðskáld samtímans í Bandaríkjunum. Hún hefur í verkum sínum mikið fjallað um misheppnuð ástar- og fjölskyldusambönd. Nýjasta bók hennar, Faithful and virtuous night, kom út árið 2014, og hlaut á sínum tíma verðlaunin National book award. Árið 2012 gaf hún út bókina Poems 1962-2012. Fyrsta ljóðabók hennar, Firstborn, kom út árið 1968. Hún hlaut Pulizer-verðlaunin árið 1993 fyrir The Wild Iris, eða Villtu sverðliljuna. Á síðasta ári voru veitt tvenn verðlaun í flokknum, fyrir árin 2018 og 2019, þar sem engin verðlaun voru afhent árið 2018. Féllu verðlaunin í skaut hinnar pólsku Olga Tokarczuk og hins austurríska Peter Handke.
Bókmenntir Nóbelsverðlaun Svíþjóð Menning Ljóðlist Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira