Þrír úr ítalska 21 árs landsliðinu greindust með kórónuveiruna við komuna í Keflavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 09:20 Leikmenn ítalska 21 árs landsliðsins fyrir leik á móti Armeníu í nóvember í fyrra. Getty/Maurizio Lagana Ítalska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að þrír úr 21 árs landsliði Ítala séu með kórónuveiruna en þetta kom í ljós þegar þeir fóru í smitpróf í Keflavík. Tveir leikmenn og einn starfsmaður greindust með kórónuveiruna við komuna til Íslands en allur hópurinn fór í smitpróf í Leifsstöð. Þetta fékk fótboltavefurinn football-italia.net staðfest frá sambandinu. "One footballer has symptoms and is being constantly monitored by the medical staff of the National team. The other two have a lower viral load and have already had another swab to have further confirmation of the diagnosis." #ItalyU21 Full story: https://t.co/s0ybLpPpR6 https://t.co/jJoR60Xy1S— footballitalia (@footballitalia) October 9, 2020 Ítalir eiga að mæta Íslandi á Víkingsvelli í dag í undankeppni EM 21 árs landsliða. Leikurinn er klukkan 15:30 í dag og verður fylgst grannt með gangi mála á Vísi. Allur ítalski hópurinn hafði farið þrisvar í próf áður en þeir flugu til Íslands og voru þeir þá allir neikvæðir. Einn af þessum þremur er með einkenni en hinir tveir voru ekki með eins mikið af veirunni í sér. Leikmennirnir Alessandro Bastoni og Marco Carnesecchi fóru hins vegar ekki með til Íslands þar sem að þeir voru komnir með kórónuveiruna. Ítalska knattspyrnusambandið segist ætla að vera í sambandi við íslensk heilbrigðisyfirvöld og Knattspyrnusamband Evrópu til að meta næstu skref. Frekari upplýsingar um framhaldið munu koma fram seinna í dag. Fótbolti Keflavíkurflugvöllur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Ítalska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að þrír úr 21 árs landsliði Ítala séu með kórónuveiruna en þetta kom í ljós þegar þeir fóru í smitpróf í Keflavík. Tveir leikmenn og einn starfsmaður greindust með kórónuveiruna við komuna til Íslands en allur hópurinn fór í smitpróf í Leifsstöð. Þetta fékk fótboltavefurinn football-italia.net staðfest frá sambandinu. "One footballer has symptoms and is being constantly monitored by the medical staff of the National team. The other two have a lower viral load and have already had another swab to have further confirmation of the diagnosis." #ItalyU21 Full story: https://t.co/s0ybLpPpR6 https://t.co/jJoR60Xy1S— footballitalia (@footballitalia) October 9, 2020 Ítalir eiga að mæta Íslandi á Víkingsvelli í dag í undankeppni EM 21 árs landsliða. Leikurinn er klukkan 15:30 í dag og verður fylgst grannt með gangi mála á Vísi. Allur ítalski hópurinn hafði farið þrisvar í próf áður en þeir flugu til Íslands og voru þeir þá allir neikvæðir. Einn af þessum þremur er með einkenni en hinir tveir voru ekki með eins mikið af veirunni í sér. Leikmennirnir Alessandro Bastoni og Marco Carnesecchi fóru hins vegar ekki með til Íslands þar sem að þeir voru komnir með kórónuveiruna. Ítalska knattspyrnusambandið segist ætla að vera í sambandi við íslensk heilbrigðisyfirvöld og Knattspyrnusamband Evrópu til að meta næstu skref. Frekari upplýsingar um framhaldið munu koma fram seinna í dag.
Fótbolti Keflavíkurflugvöllur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira