Sif Atla fagnar því að Marta fái styttu af sér við hlið Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 13:30 Marta hefur ekki orðið heimsmeistari með brasilíska landsliðinu en oft komist nálægt því. Getty/Fred Lee Brasilíska knattspyrnukonan Marta fær styttu af sér fyrir utan safnið um sögu brasilísku landsliðanna í fótbolta. Ein af þeim sem er mjög ánægð að heyra þessar fréttir er íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir sem hefur verið áberandi í jafnréttisbaráttu fyrir knattspyrnukonur í Svíþjóð. „Þetta er alveg stórkostlegt. Halda upp á eina þá bestu í leiknum," skrifaði Sif eins og sjá má hér fyrir neðan. This is pretty awesome Celebrating one of the best in the game https://t.co/xIZ1RZWS8X— Sif Atladóttir (@sifatla) October 7, 2020 Sif Atladóttir mætti Mörtu á Laugardalsvellinum 13. júní 2917 þegar Marta tryggði Brasilíu 1-0 sigur á íslenska landsliðinu. Styttan af Mörtu verður í raunstærð og við hliðina á styttunni af Pele. Brasilíska kvennalandsliðið fær líka sinn stað í safninu en þar verður farið yfir sögu og afrek brasilíska kvennalandsliðsins. Marta hefur heldur betur komið við sögu þar en hún hefur skorað 108 mörk í 154 landsleikjum og er ekki hætt. Hún er markahæsti leikmaður í úrslitakeppni HM frá upphafi með 17 mörk og þá erum við bæði að tala um hjá körlum og konum. Marta spilar með liði Orlando Pride í bandarísku deildinni en hún varð á sínum tíma sjö sinnum sænskur meistari með þremur liðum. Marta hefur sex sinnum verið kosin besta knattspyrnukona heims hjá FIFA, fyrst fimm ár í röð frá 2006 til 2010 og svo aftur 2018. Fótbolti Brasilía Styttur og útilistaverk Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Brasilíska knattspyrnukonan Marta fær styttu af sér fyrir utan safnið um sögu brasilísku landsliðanna í fótbolta. Ein af þeim sem er mjög ánægð að heyra þessar fréttir er íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir sem hefur verið áberandi í jafnréttisbaráttu fyrir knattspyrnukonur í Svíþjóð. „Þetta er alveg stórkostlegt. Halda upp á eina þá bestu í leiknum," skrifaði Sif eins og sjá má hér fyrir neðan. This is pretty awesome Celebrating one of the best in the game https://t.co/xIZ1RZWS8X— Sif Atladóttir (@sifatla) October 7, 2020 Sif Atladóttir mætti Mörtu á Laugardalsvellinum 13. júní 2917 þegar Marta tryggði Brasilíu 1-0 sigur á íslenska landsliðinu. Styttan af Mörtu verður í raunstærð og við hliðina á styttunni af Pele. Brasilíska kvennalandsliðið fær líka sinn stað í safninu en þar verður farið yfir sögu og afrek brasilíska kvennalandsliðsins. Marta hefur heldur betur komið við sögu þar en hún hefur skorað 108 mörk í 154 landsleikjum og er ekki hætt. Hún er markahæsti leikmaður í úrslitakeppni HM frá upphafi með 17 mörk og þá erum við bæði að tala um hjá körlum og konum. Marta spilar með liði Orlando Pride í bandarísku deildinni en hún varð á sínum tíma sjö sinnum sænskur meistari með þremur liðum. Marta hefur sex sinnum verið kosin besta knattspyrnukona heims hjá FIFA, fyrst fimm ár í röð frá 2006 til 2010 og svo aftur 2018.
Fótbolti Brasilía Styttur og útilistaverk Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira