Sif Atla fagnar því að Marta fái styttu af sér við hlið Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 13:30 Marta hefur ekki orðið heimsmeistari með brasilíska landsliðinu en oft komist nálægt því. Getty/Fred Lee Brasilíska knattspyrnukonan Marta fær styttu af sér fyrir utan safnið um sögu brasilísku landsliðanna í fótbolta. Ein af þeim sem er mjög ánægð að heyra þessar fréttir er íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir sem hefur verið áberandi í jafnréttisbaráttu fyrir knattspyrnukonur í Svíþjóð. „Þetta er alveg stórkostlegt. Halda upp á eina þá bestu í leiknum," skrifaði Sif eins og sjá má hér fyrir neðan. This is pretty awesome Celebrating one of the best in the game https://t.co/xIZ1RZWS8X— Sif Atladóttir (@sifatla) October 7, 2020 Sif Atladóttir mætti Mörtu á Laugardalsvellinum 13. júní 2917 þegar Marta tryggði Brasilíu 1-0 sigur á íslenska landsliðinu. Styttan af Mörtu verður í raunstærð og við hliðina á styttunni af Pele. Brasilíska kvennalandsliðið fær líka sinn stað í safninu en þar verður farið yfir sögu og afrek brasilíska kvennalandsliðsins. Marta hefur heldur betur komið við sögu þar en hún hefur skorað 108 mörk í 154 landsleikjum og er ekki hætt. Hún er markahæsti leikmaður í úrslitakeppni HM frá upphafi með 17 mörk og þá erum við bæði að tala um hjá körlum og konum. Marta spilar með liði Orlando Pride í bandarísku deildinni en hún varð á sínum tíma sjö sinnum sænskur meistari með þremur liðum. Marta hefur sex sinnum verið kosin besta knattspyrnukona heims hjá FIFA, fyrst fimm ár í röð frá 2006 til 2010 og svo aftur 2018. Fótbolti Brasilía Styttur og útilistaverk Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Brasilíska knattspyrnukonan Marta fær styttu af sér fyrir utan safnið um sögu brasilísku landsliðanna í fótbolta. Ein af þeim sem er mjög ánægð að heyra þessar fréttir er íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir sem hefur verið áberandi í jafnréttisbaráttu fyrir knattspyrnukonur í Svíþjóð. „Þetta er alveg stórkostlegt. Halda upp á eina þá bestu í leiknum," skrifaði Sif eins og sjá má hér fyrir neðan. This is pretty awesome Celebrating one of the best in the game https://t.co/xIZ1RZWS8X— Sif Atladóttir (@sifatla) October 7, 2020 Sif Atladóttir mætti Mörtu á Laugardalsvellinum 13. júní 2917 þegar Marta tryggði Brasilíu 1-0 sigur á íslenska landsliðinu. Styttan af Mörtu verður í raunstærð og við hliðina á styttunni af Pele. Brasilíska kvennalandsliðið fær líka sinn stað í safninu en þar verður farið yfir sögu og afrek brasilíska kvennalandsliðsins. Marta hefur heldur betur komið við sögu þar en hún hefur skorað 108 mörk í 154 landsleikjum og er ekki hætt. Hún er markahæsti leikmaður í úrslitakeppni HM frá upphafi með 17 mörk og þá erum við bæði að tala um hjá körlum og konum. Marta spilar með liði Orlando Pride í bandarísku deildinni en hún varð á sínum tíma sjö sinnum sænskur meistari með þremur liðum. Marta hefur sex sinnum verið kosin besta knattspyrnukona heims hjá FIFA, fyrst fimm ár í röð frá 2006 til 2010 og svo aftur 2018.
Fótbolti Brasilía Styttur og útilistaverk Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti