Jón Þór búinn að tilkynna hópinn fyrir Svíaleikinn og gerir eina breytingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 10:16 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir í leik með Breiðabliki í sumar. Vísir/Vilhelm Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða leikmenn munu taka þátt í leiknum á móti Svíþjóð í undankeppni EM 2022. Jón Þór gerir eina breytingu á hópnum frá því í leikjunum á móti Lettum og Svíum á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í hópinn fyrir liðsfélaga sinn í Breiðabliki því Rakel Hönnudóttur dettur út úr hópnum. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg þriðjudaginn 27. október og hefst hann klukkan 17:30 að íslenskum tíma. Ísland og Svíþjóð eru jöfn að stigum í efsta sæti riðilsins með þrettán stig eftir fimm leiki en Svíar eru með betri markatölu. Hópur Íslands fyrir leikinn gegn Svíþjóð 27. október.Our squad for the game against Sweden in the @WEUROEngland22 qualifying.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/LepvTvTBJW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 9, 2020 Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk EM 2021 í Englandi Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða leikmenn munu taka þátt í leiknum á móti Svíþjóð í undankeppni EM 2022. Jón Þór gerir eina breytingu á hópnum frá því í leikjunum á móti Lettum og Svíum á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í hópinn fyrir liðsfélaga sinn í Breiðabliki því Rakel Hönnudóttur dettur út úr hópnum. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg þriðjudaginn 27. október og hefst hann klukkan 17:30 að íslenskum tíma. Ísland og Svíþjóð eru jöfn að stigum í efsta sæti riðilsins með þrettán stig eftir fimm leiki en Svíar eru með betri markatölu. Hópur Íslands fyrir leikinn gegn Svíþjóð 27. október.Our squad for the game against Sweden in the @WEUROEngland22 qualifying.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/LepvTvTBJW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 9, 2020 Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk
Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk
EM 2021 í Englandi Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira