Neyðarástandi lýst yfir í Madrid til að hefta faraldurinn Kjartan Kjartansson skrifar 9. október 2020 12:02 Heilbrigðisstarfsmaður hitamælir karlmann við skimunarstað fyrir kórónuveirunni í Vallecas-hverfi í Madrid á miðvikudag. Ferðabannið sem ríkisstjórnin lýsti yfir í dag nær til um 4,8 milljóna íbúa borgarinnar og nærliggjandi byggða. AP/Manu Fernández Spænska ríkisstjórnin lýsti yfir neyðarástandi í höfuðborginni Madrid sem verður í gildi næstu fimmtán dagana til þess að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirufaraldursins þar. Borgaryfirvöld hafa barist gegn kröfum stjórnvalda og féll dómur þeim í vil gegn sóttvarnaaðgerðum í síðustu viku. Takmarkanir verða nú settar á ferðir fólks í Madrid og níu borgum í nágrenni hennar. Ríkisstjórn sósíalista lagði þær upphaflega á fyrir viku en dómstóll felldi þær úr gildi í gærkvöldi að kröfu borgaryfirvalda. Pedro Sánchez, forsætisráðherra, brást snöggt við dómsniðurstöðunni með því að lýsa yfir neyðarástandinu en Spánverjar eiga þriggja daga helgi vegna frídags á mánudag. Borgaryfirvöld í Madrid hafa sagt að nýjum smitum fari fækkandi og þær takmarkanir sem séu þegar í gildi beri árangur. Nýgengi smita í borginni er nú 563 á hverja hundrað þúsund íbúa undanfarna fjórtán daga, tvöfalt hærra en landsmeðaltalið og fimmfalt hærra en meðaltalið í Evrópu í þarsíðustu viku. Dómstóllinn í Madrid úrskurðaði í gær að ferðatakmarkanir á borgarbúi gætu verið nauðsynlegar til að hefta útbreiðslu faraldursins en að undir núgildandi lögum brytu þær grundvallarréttindi borgaranna. Hann leyfði þó sex manna samkomubanni og takmarkani á opnunartíma og og starfsemi veitingastaða, bara og verslana að standa. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Spænska ríkisstjórnin lýsti yfir neyðarástandi í höfuðborginni Madrid sem verður í gildi næstu fimmtán dagana til þess að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirufaraldursins þar. Borgaryfirvöld hafa barist gegn kröfum stjórnvalda og féll dómur þeim í vil gegn sóttvarnaaðgerðum í síðustu viku. Takmarkanir verða nú settar á ferðir fólks í Madrid og níu borgum í nágrenni hennar. Ríkisstjórn sósíalista lagði þær upphaflega á fyrir viku en dómstóll felldi þær úr gildi í gærkvöldi að kröfu borgaryfirvalda. Pedro Sánchez, forsætisráðherra, brást snöggt við dómsniðurstöðunni með því að lýsa yfir neyðarástandinu en Spánverjar eiga þriggja daga helgi vegna frídags á mánudag. Borgaryfirvöld í Madrid hafa sagt að nýjum smitum fari fækkandi og þær takmarkanir sem séu þegar í gildi beri árangur. Nýgengi smita í borginni er nú 563 á hverja hundrað þúsund íbúa undanfarna fjórtán daga, tvöfalt hærra en landsmeðaltalið og fimmfalt hærra en meðaltalið í Evrópu í þarsíðustu viku. Dómstóllinn í Madrid úrskurðaði í gær að ferðatakmarkanir á borgarbúi gætu verið nauðsynlegar til að hefta útbreiðslu faraldursins en að undir núgildandi lögum brytu þær grundvallarréttindi borgaranna. Hann leyfði þó sex manna samkomubanni og takmarkani á opnunartíma og og starfsemi veitingastaða, bara og verslana að standa.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira