Nadal í úrslit á Opna franska enn og aftur | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2020 18:00 Nadal er kominn í úrslit á Opna franska í 13. skiptið. Hann hefur ekki enn tapað í úrslitum á mótinu. Shaun Botterill/Getty Images Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis í 13. skipti á ferlinum. Hann lagði Argentínumanninn Diego Schwartzmann í undanúrslitum fyrr í dag. Hinn 34 ára gamli Nadal er að keppa á Opna franska í 16. skipti á ferlinum. Aðeins í þrjú skipti hefur hann því ekki komist alla leið í úrslit. Raunar er það þannig að aðeins í þrjú skipti hefur hann ekki landað sigri í mótinu en Nadal hefur ekki enn tapað í úrslitum Opna franska. Lucky No.13 awaits @RafaelNadal notches a straight sets win over Diego Schwartzman 6-3 6-3 7-6(0) to reach his fourth straight, and 13th overall #RolandGarros final. pic.twitter.com/2o55EEWgKA— Roland-Garros (@rolandgarros) October 9, 2020 Það má því svo sannarlega segja að Nadal kunni vel við sig á Roland Garros-vellinum í París. Ef til vill hefur það eitthvað með það að gera að Opna franska er eina risamótið í tennis þar sem leikið er á leirvöllum. Nadal mætir annað hvort Serbanum Novak Djokovic eða Stefanos Tsitsipas frá Grikklandi í úrslitum á sunnudag. Haldi Nadal 100 prósent sigurhlutfalli sínu á sunnudag þá hefur jafnað Roger Federer yfir fjölda risatitla í einliðaleik frá upphafi. Federer trónir sem stendur á toppnum með 20 slíka. Þar á eftir kemur Nadal með 19 og svo Djokovic með 17 slíka. Ef Djokovic kemst í úrslit er ljóst að við fáum uppgjör tveggja bestu tenniskappa heims en Djokovic er í efsta sæti heimslistans á meðan Nadal er í öðru sæti. Tennis Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppliðið heimsækir meistarana sem eru við botninn Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Sjá meira
Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis í 13. skipti á ferlinum. Hann lagði Argentínumanninn Diego Schwartzmann í undanúrslitum fyrr í dag. Hinn 34 ára gamli Nadal er að keppa á Opna franska í 16. skipti á ferlinum. Aðeins í þrjú skipti hefur hann því ekki komist alla leið í úrslit. Raunar er það þannig að aðeins í þrjú skipti hefur hann ekki landað sigri í mótinu en Nadal hefur ekki enn tapað í úrslitum Opna franska. Lucky No.13 awaits @RafaelNadal notches a straight sets win over Diego Schwartzman 6-3 6-3 7-6(0) to reach his fourth straight, and 13th overall #RolandGarros final. pic.twitter.com/2o55EEWgKA— Roland-Garros (@rolandgarros) October 9, 2020 Það má því svo sannarlega segja að Nadal kunni vel við sig á Roland Garros-vellinum í París. Ef til vill hefur það eitthvað með það að gera að Opna franska er eina risamótið í tennis þar sem leikið er á leirvöllum. Nadal mætir annað hvort Serbanum Novak Djokovic eða Stefanos Tsitsipas frá Grikklandi í úrslitum á sunnudag. Haldi Nadal 100 prósent sigurhlutfalli sínu á sunnudag þá hefur jafnað Roger Federer yfir fjölda risatitla í einliðaleik frá upphafi. Federer trónir sem stendur á toppnum með 20 slíka. Þar á eftir kemur Nadal með 19 og svo Djokovic með 17 slíka. Ef Djokovic kemst í úrslit er ljóst að við fáum uppgjör tveggja bestu tenniskappa heims en Djokovic er í efsta sæti heimslistans á meðan Nadal er í öðru sæti.
Tennis Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppliðið heimsækir meistarana sem eru við botninn Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Sjá meira