Nadal í úrslit á Opna franska enn og aftur | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2020 18:00 Nadal er kominn í úrslit á Opna franska í 13. skiptið. Hann hefur ekki enn tapað í úrslitum á mótinu. Shaun Botterill/Getty Images Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis í 13. skipti á ferlinum. Hann lagði Argentínumanninn Diego Schwartzmann í undanúrslitum fyrr í dag. Hinn 34 ára gamli Nadal er að keppa á Opna franska í 16. skipti á ferlinum. Aðeins í þrjú skipti hefur hann því ekki komist alla leið í úrslit. Raunar er það þannig að aðeins í þrjú skipti hefur hann ekki landað sigri í mótinu en Nadal hefur ekki enn tapað í úrslitum Opna franska. Lucky No.13 awaits @RafaelNadal notches a straight sets win over Diego Schwartzman 6-3 6-3 7-6(0) to reach his fourth straight, and 13th overall #RolandGarros final. pic.twitter.com/2o55EEWgKA— Roland-Garros (@rolandgarros) October 9, 2020 Það má því svo sannarlega segja að Nadal kunni vel við sig á Roland Garros-vellinum í París. Ef til vill hefur það eitthvað með það að gera að Opna franska er eina risamótið í tennis þar sem leikið er á leirvöllum. Nadal mætir annað hvort Serbanum Novak Djokovic eða Stefanos Tsitsipas frá Grikklandi í úrslitum á sunnudag. Haldi Nadal 100 prósent sigurhlutfalli sínu á sunnudag þá hefur jafnað Roger Federer yfir fjölda risatitla í einliðaleik frá upphafi. Federer trónir sem stendur á toppnum með 20 slíka. Þar á eftir kemur Nadal með 19 og svo Djokovic með 17 slíka. Ef Djokovic kemst í úrslit er ljóst að við fáum uppgjör tveggja bestu tenniskappa heims en Djokovic er í efsta sæti heimslistans á meðan Nadal er í öðru sæti. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis í 13. skipti á ferlinum. Hann lagði Argentínumanninn Diego Schwartzmann í undanúrslitum fyrr í dag. Hinn 34 ára gamli Nadal er að keppa á Opna franska í 16. skipti á ferlinum. Aðeins í þrjú skipti hefur hann því ekki komist alla leið í úrslit. Raunar er það þannig að aðeins í þrjú skipti hefur hann ekki landað sigri í mótinu en Nadal hefur ekki enn tapað í úrslitum Opna franska. Lucky No.13 awaits @RafaelNadal notches a straight sets win over Diego Schwartzman 6-3 6-3 7-6(0) to reach his fourth straight, and 13th overall #RolandGarros final. pic.twitter.com/2o55EEWgKA— Roland-Garros (@rolandgarros) October 9, 2020 Það má því svo sannarlega segja að Nadal kunni vel við sig á Roland Garros-vellinum í París. Ef til vill hefur það eitthvað með það að gera að Opna franska er eina risamótið í tennis þar sem leikið er á leirvöllum. Nadal mætir annað hvort Serbanum Novak Djokovic eða Stefanos Tsitsipas frá Grikklandi í úrslitum á sunnudag. Haldi Nadal 100 prósent sigurhlutfalli sínu á sunnudag þá hefur jafnað Roger Federer yfir fjölda risatitla í einliðaleik frá upphafi. Federer trónir sem stendur á toppnum með 20 slíka. Þar á eftir kemur Nadal með 19 og svo Djokovic með 17 slíka. Ef Djokovic kemst í úrslit er ljóst að við fáum uppgjör tveggja bestu tenniskappa heims en Djokovic er í efsta sæti heimslistans á meðan Nadal er í öðru sæti.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira