Skilin færast norðaustur yfir landið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. október 2020 07:59 Veðurhorfur á landinu um hádegisbil í dag. Veðurstofa Íslands/Skjáskot Skilin sem valdið hafa allhvassri suðaustanátt með rigningu sunnan- og vestanlands en hægari vindi og þurrara veðri í öðrum landshlutum munu færast norðaustur yfir landið í dag. Þó mun draga úr þeim þegar líður á daginn. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í kvöld má búast við fremur hægri vestanátt og skúrum um vestanvert landið, en leifar skilanna munu ekki yfirgefa Austurland fyrr en um hádegi á morgun. Þá er útlit fyrir norðvestan stinningsgolu eða kalda á morgun. Eitthvað hvassara verður framan af degi suðaustalands. Eins mun draga úr úrkomu og gera má ráð fyrir að birti til. Gera má ráð fyrir stífum suðlægum áttum með úrkomu af og til vestantil á landinu en annars almennt hægum vindum og blíðviðri. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofu Íslands: Á mánudag:Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og víða dálítil væta í fyrstu, en yfirleitt þurrt eftir hádegi. Hiti 3 til 8 stig. Á þriðjudag: Sunnan 3-10, en 10-15 vestast á landinu síðdegis. Skýjað að mestu og þurrt að kalla sunnan- og vestanlands, en léttskýjað um landið norðan- og austanvert. Hiti 4 til 9 stig. Á miðvikudag: Stíf suðaustlæg átt og rigning vestantil, en annars hægari vindur og þurrt. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Suðaustanátt og rigning suðvestantil, en annars hæg breytileg átt og bjartviðri. Milt í veðri. Á föstudag: Hæg breytileg átt og smáskúrir um landið vestanvert. Hægt kólnandi. Á laugardag: Hæg norðlæg átt og skúrir eða slydduél, en þurrt að kalla sunnanlands. Veður Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira
Skilin sem valdið hafa allhvassri suðaustanátt með rigningu sunnan- og vestanlands en hægari vindi og þurrara veðri í öðrum landshlutum munu færast norðaustur yfir landið í dag. Þó mun draga úr þeim þegar líður á daginn. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í kvöld má búast við fremur hægri vestanátt og skúrum um vestanvert landið, en leifar skilanna munu ekki yfirgefa Austurland fyrr en um hádegi á morgun. Þá er útlit fyrir norðvestan stinningsgolu eða kalda á morgun. Eitthvað hvassara verður framan af degi suðaustalands. Eins mun draga úr úrkomu og gera má ráð fyrir að birti til. Gera má ráð fyrir stífum suðlægum áttum með úrkomu af og til vestantil á landinu en annars almennt hægum vindum og blíðviðri. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofu Íslands: Á mánudag:Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og víða dálítil væta í fyrstu, en yfirleitt þurrt eftir hádegi. Hiti 3 til 8 stig. Á þriðjudag: Sunnan 3-10, en 10-15 vestast á landinu síðdegis. Skýjað að mestu og þurrt að kalla sunnan- og vestanlands, en léttskýjað um landið norðan- og austanvert. Hiti 4 til 9 stig. Á miðvikudag: Stíf suðaustlæg átt og rigning vestantil, en annars hægari vindur og þurrt. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Suðaustanátt og rigning suðvestantil, en annars hæg breytileg átt og bjartviðri. Milt í veðri. Á föstudag: Hæg breytileg átt og smáskúrir um landið vestanvert. Hægt kólnandi. Á laugardag: Hæg norðlæg átt og skúrir eða slydduél, en þurrt að kalla sunnanlands.
Veður Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira