Óánægja meðal nemenda að þurfa nú í verknám Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 12. október 2020 14:00 Meðal þeirra sem þurfa að mæta eru að sögn Ingibjargar nemendur í fjarnámi búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Myndin er úr safni. Háskólinn á Akureyri Háskólinn á Akureyrir ráðleggur fólki í hjúkrunarfræðinámi við skólann að klára verklegt nám í skólanum sem stendur yfir að sögn fulltrúa nemendaráðs innan hjúkrunarfræðisviðs skólans. Afar misjafnar skoðanir eru meðal nemenda með tímasetninguna vegna tilmæla sóttvarnalæknis. Nemendur á öðru ári í hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri fara í þessari viku og næstu í verklegt nám í skólanum. Ingibjörg Ósk Ingvarsdóttir er fulltrúi nemenda innan hjúkrunarfræðisviðs skólans. „Það sem skólinn er að fara fram á er að mæta í skólann til að taka verklegt próf í líkamsmati og vinnum mjög náið saman tvö og tvö í hópum," segir Ingibjörg. Hún segir að meðal þeirra sem þurfa að mæta séu nemendur í fjarnámi búsettir á höfuðborgarsvæðinu og er hópunum skipt niður í sex til tíu manns og reynt er að tryggja allar sóttvarnarreglur að hennar sögn. Sóttvarnaralæknir hefur hins vegar lagt til að fólk sé ekki að ferðast milli landsvæða nema nauðsyn sé til. „Það er náttúrulega erfitt þegar við erum alveg ofan í hvort öðru að tryggja að ekki berist smit á milli en við skiptum fólki í staðarnema og fjarnema,“ segir hún. „Margir fyrir sunnan eru smeykir við að koma, það eru ekki allir við góða heilsu, einhverjir eru veikir og svo eru margir að vinna inná stofnunum við krefjandi aðstæður og með veika einstaklinga. Það eru mjög margir sem telja að þetta sé ekki rétti tíminn til að taka svona verklegar æfingar hér fyrir norðan. Að sama skapi er hvers og eins að ráða hvort hann er í vinnu eða ekki en okkur er ráðlagt að vera ekki í vinnu meðan á náminu stendur því það er mikið álag. Okkur er ráðlagt að klára þetta núna því við vitum ekki hvernig framhaldið verður,“ segir Ingibjörg. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Akureyri Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Sjá meira
Háskólinn á Akureyrir ráðleggur fólki í hjúkrunarfræðinámi við skólann að klára verklegt nám í skólanum sem stendur yfir að sögn fulltrúa nemendaráðs innan hjúkrunarfræðisviðs skólans. Afar misjafnar skoðanir eru meðal nemenda með tímasetninguna vegna tilmæla sóttvarnalæknis. Nemendur á öðru ári í hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri fara í þessari viku og næstu í verklegt nám í skólanum. Ingibjörg Ósk Ingvarsdóttir er fulltrúi nemenda innan hjúkrunarfræðisviðs skólans. „Það sem skólinn er að fara fram á er að mæta í skólann til að taka verklegt próf í líkamsmati og vinnum mjög náið saman tvö og tvö í hópum," segir Ingibjörg. Hún segir að meðal þeirra sem þurfa að mæta séu nemendur í fjarnámi búsettir á höfuðborgarsvæðinu og er hópunum skipt niður í sex til tíu manns og reynt er að tryggja allar sóttvarnarreglur að hennar sögn. Sóttvarnaralæknir hefur hins vegar lagt til að fólk sé ekki að ferðast milli landsvæða nema nauðsyn sé til. „Það er náttúrulega erfitt þegar við erum alveg ofan í hvort öðru að tryggja að ekki berist smit á milli en við skiptum fólki í staðarnema og fjarnema,“ segir hún. „Margir fyrir sunnan eru smeykir við að koma, það eru ekki allir við góða heilsu, einhverjir eru veikir og svo eru margir að vinna inná stofnunum við krefjandi aðstæður og með veika einstaklinga. Það eru mjög margir sem telja að þetta sé ekki rétti tíminn til að taka svona verklegar æfingar hér fyrir norðan. Að sama skapi er hvers og eins að ráða hvort hann er í vinnu eða ekki en okkur er ráðlagt að vera ekki í vinnu meðan á náminu stendur því það er mikið álag. Okkur er ráðlagt að klára þetta núna því við vitum ekki hvernig framhaldið verður,“ segir Ingibjörg.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Akureyri Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Sjá meira