Dreifing mjólkur frá kúabúi stöðvuð eftir ítrekuð brot Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2020 10:48 Matvælastofnun segir að um ítrekuð brot sé að ræða. Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu mjólkur frá bænum Auðbrekku II í Hörgársveit. Hollustuhættir á kúabúinu eru ófullnægjandi, haughús yfirfullt og flæddi út á heimreið. Um ítrekað brot er að ræða án þess að kröfur stofnunarinnar um úrbætur hafi verið virtar að því er fram kemur á heimasíðu MAST. Þar segir að Matvælastofnun hafi heimild til að stöðva starfsemi ef um alvarlegt tilvik eða ítrekað brot er að ræða eða ef aðilar sinna ekki úrbótum innan tiltekins frests. Dreifingarbann verður á búinu þar til úrbótum er lokið. Auðbrekka II var auglýst til sölu í sumar ásamt eyðijörðinni Hólkoti. Þar kom fram að til sölu væri allt sem jörðinni fylgdi meðal annars útihús. Þá væri einnig til sölu 250 þúsund lítra greiðslumark í mjólk sem og rúmlega 400 fermetra íbúðarhús. Ólafur Rúnar Ólafsson, lögmaður á Akureyri sem hafði aðkomu að sölu jarðarinnar í sumar, segir að engin mjólkurframleiðsla sé í gangi á bænum. Búið sé að selja jörðina. Aðeins þrjár mjólkandi kýr séu í fjósinu sem fari í sláturhús í kvöld. Aðrar mjólkurkýr hafi verið seldar og fluttar annað. Skilaboðin hafi greinilega ekki borist til Matvælastofnunar. Fréttin hefur verið uppfærð. Matvælaframleiðsla Hörgársveit Landbúnaður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu mjólkur frá bænum Auðbrekku II í Hörgársveit. Hollustuhættir á kúabúinu eru ófullnægjandi, haughús yfirfullt og flæddi út á heimreið. Um ítrekað brot er að ræða án þess að kröfur stofnunarinnar um úrbætur hafi verið virtar að því er fram kemur á heimasíðu MAST. Þar segir að Matvælastofnun hafi heimild til að stöðva starfsemi ef um alvarlegt tilvik eða ítrekað brot er að ræða eða ef aðilar sinna ekki úrbótum innan tiltekins frests. Dreifingarbann verður á búinu þar til úrbótum er lokið. Auðbrekka II var auglýst til sölu í sumar ásamt eyðijörðinni Hólkoti. Þar kom fram að til sölu væri allt sem jörðinni fylgdi meðal annars útihús. Þá væri einnig til sölu 250 þúsund lítra greiðslumark í mjólk sem og rúmlega 400 fermetra íbúðarhús. Ólafur Rúnar Ólafsson, lögmaður á Akureyri sem hafði aðkomu að sölu jarðarinnar í sumar, segir að engin mjólkurframleiðsla sé í gangi á bænum. Búið sé að selja jörðina. Aðeins þrjár mjólkandi kýr séu í fjósinu sem fari í sláturhús í kvöld. Aðrar mjólkurkýr hafi verið seldar og fluttar annað. Skilaboðin hafi greinilega ekki borist til Matvælastofnunar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Matvælaframleiðsla Hörgársveit Landbúnaður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira