Setja Pétursbúð á sölu eftir fimmtán ára rekstur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2020 16:44 Pétursbúð á sólríkum degi við Ægisgötu. Fyrst var opnuð verslun í húsinu á þriðja áratug síðustu aldar. Verslunin fékk ekki nafnið Pétursbúð fyrr en undir lok aldarinnar. Pétursbúð Eigendur Pétursbúðar á horni Ránargötu og Ægisgötu í Vesturbæ Reykjavíkur hafa sett búðina á sölu. Hjónin Björk Leifsdóttir og Baldvin Agnarsson hafa tekið verslunina síðan sumarið 2006. „Frúin hefur séð um þetta í þessi tæpu 15 ár. Hún hefur ekkert haft tök á því að gera það núna síðustu ár. Við teljum þetta vera komið gott,“ segir Baldvin í samtali við Vísi. Um er að ræða litla hverfisverslun sem meðal annars hefur ratað í fréttirnar fyrir að hafa alltaf opið fyrir viðskiptavini sína hluta jóladags. Selja af persónulegum ástæðum Björk segir í færslu á Facebook að vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfi þau að selja Pétursbúð. Möguleiki sé á að kaupa af þeim hjónum rekstur verslunarinnar eða þá allt fyrirtækið. Baldvin segir að þau hafi ákveðið að setja færsluna á Facebook og sjá hvort þau fengi viðbrögð. Vonandi komi einhver efnilegur verslunareigandi og taki við keflinu. Aðspurður um ástæðu sölunnar segir hann þær persónulegar og vegna persónulegra aðstæðna. Salan tengist ekkert kórónuveirufaraldrinum. „Þetta var bara sett inn til að sjá hvort einhver hefði áhuga. Þetta er falt.“ Verslun til sölu! Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að selja Pétursbúð. Möguleiki er að selja bara reksturinn...Posted by Björk Leifsdóttir on Monday, October 12, 2020 Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Fyrsta vopnaða ránið í um fjörutíu ára sögu Kjötborgar Ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í verslun Kjötborgar á horni Blómvallagötu og Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur um miðjan dag á þriðjudag. 27. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Sjá meira
Eigendur Pétursbúðar á horni Ránargötu og Ægisgötu í Vesturbæ Reykjavíkur hafa sett búðina á sölu. Hjónin Björk Leifsdóttir og Baldvin Agnarsson hafa tekið verslunina síðan sumarið 2006. „Frúin hefur séð um þetta í þessi tæpu 15 ár. Hún hefur ekkert haft tök á því að gera það núna síðustu ár. Við teljum þetta vera komið gott,“ segir Baldvin í samtali við Vísi. Um er að ræða litla hverfisverslun sem meðal annars hefur ratað í fréttirnar fyrir að hafa alltaf opið fyrir viðskiptavini sína hluta jóladags. Selja af persónulegum ástæðum Björk segir í færslu á Facebook að vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfi þau að selja Pétursbúð. Möguleiki sé á að kaupa af þeim hjónum rekstur verslunarinnar eða þá allt fyrirtækið. Baldvin segir að þau hafi ákveðið að setja færsluna á Facebook og sjá hvort þau fengi viðbrögð. Vonandi komi einhver efnilegur verslunareigandi og taki við keflinu. Aðspurður um ástæðu sölunnar segir hann þær persónulegar og vegna persónulegra aðstæðna. Salan tengist ekkert kórónuveirufaraldrinum. „Þetta var bara sett inn til að sjá hvort einhver hefði áhuga. Þetta er falt.“ Verslun til sölu! Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að selja Pétursbúð. Möguleiki er að selja bara reksturinn...Posted by Björk Leifsdóttir on Monday, October 12, 2020
Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Fyrsta vopnaða ránið í um fjörutíu ára sögu Kjötborgar Ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í verslun Kjötborgar á horni Blómvallagötu og Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur um miðjan dag á þriðjudag. 27. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Sjá meira
Fyrsta vopnaða ránið í um fjörutíu ára sögu Kjötborgar Ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í verslun Kjötborgar á horni Blómvallagötu og Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur um miðjan dag á þriðjudag. 27. febrúar 2020 09:00