Mílanóbúar með guð en ekki kóng Sindri Sverrisson skrifar 19. október 2020 10:00 Zlatan Ibrahimovic fagnar marki gegn Inter en hann skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 sigrinum um helgina. Getty/Jonathan Moscrop Zlatan Ibrahimovic skoraði tvennu á fyrsta korterinu sem hann spilaði eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Zlatan greindist með veiruna fyrir þremur og hálfri viku en var mættur í slaginn á ný um helgina með AC Milan. Hann skoraði þá bæði mörk liðsins í 2-1 sigri gegn Inter í Mílanóslagnum. Zlatan, sem er 39 ára, nýtti tækifærið eftir sigurinn til að skjóta á Romelu Lukaku, markahrók Inter. Greinilegt er að Instagram-færsla Lukaku frá því í febrúar hefur setið í Svíanum. Lukaku skrifaði nefnilega eftir 4-2 sigur Inter: „Það er kominn nýr kóngur í borgina.“ View this post on Instagram there s a new king in town A post shared by Romelu Lukaku (@romelulukaku) on Feb 9, 2020 at 2:22pm PST Í gær, átta mánuðum og sætum sigri seinna, svaraði Zlatan fyrir sig á Instagram: „Mílanóbúar voru aldrei með kóng. Þeir eru með GUÐ.“ Milano never had a king, they have a GOD pic.twitter.com/LmQxt0XnwG— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) October 18, 2020 AC Milan hefur byrjað tímabilið afar vel og er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir, á toppi ítölsku A-deildarinnar. Inter er með sjö stig í 6. sæti. Ítalski boltinn Tengdar fréttir AC Milan með montréttinn í Mílanó eftir sigur á nágrönnunum AC Milan er á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir sigur á nágrönnum og erkifjendum sínum í Inter. 17. október 2020 18:00 Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. 24. september 2020 13:31 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic skoraði tvennu á fyrsta korterinu sem hann spilaði eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Zlatan greindist með veiruna fyrir þremur og hálfri viku en var mættur í slaginn á ný um helgina með AC Milan. Hann skoraði þá bæði mörk liðsins í 2-1 sigri gegn Inter í Mílanóslagnum. Zlatan, sem er 39 ára, nýtti tækifærið eftir sigurinn til að skjóta á Romelu Lukaku, markahrók Inter. Greinilegt er að Instagram-færsla Lukaku frá því í febrúar hefur setið í Svíanum. Lukaku skrifaði nefnilega eftir 4-2 sigur Inter: „Það er kominn nýr kóngur í borgina.“ View this post on Instagram there s a new king in town A post shared by Romelu Lukaku (@romelulukaku) on Feb 9, 2020 at 2:22pm PST Í gær, átta mánuðum og sætum sigri seinna, svaraði Zlatan fyrir sig á Instagram: „Mílanóbúar voru aldrei með kóng. Þeir eru með GUÐ.“ Milano never had a king, they have a GOD pic.twitter.com/LmQxt0XnwG— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) October 18, 2020 AC Milan hefur byrjað tímabilið afar vel og er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir, á toppi ítölsku A-deildarinnar. Inter er með sjö stig í 6. sæti.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir AC Milan með montréttinn í Mílanó eftir sigur á nágrönnunum AC Milan er á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir sigur á nágrönnum og erkifjendum sínum í Inter. 17. október 2020 18:00 Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. 24. september 2020 13:31 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
AC Milan með montréttinn í Mílanó eftir sigur á nágrönnunum AC Milan er á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir sigur á nágrönnum og erkifjendum sínum í Inter. 17. október 2020 18:00
Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. 24. september 2020 13:31