Seen….. en ekkert svar! Anna Claessen skrifar 19. október 2020 10:31 Að senda skilaboð og sjá “seen” en ekkert svar. Sjálfsálitið frá 100 og niður í 0. Hugurinn fer í allar ástæður af hverju hann er ekki að svara. Allar bernskuminningar um höfnun. Manstu þegar sæta stráknum líkaði ekki við þig? “Viltu hittast í vikunni?” spyr ég. Hans svar “kannski.” Vá hvað honum “langar” að hitta mann. Bara ef það er ekkert annað að gera, ef aðrir nenna ekki, auka vinna. Yoda sagði það best “Do or do not… there is no TRY”Hversu lengi ætti maður að bíða með líf sitt eftir svari frá þessum einstaklingi? “Nú er komið nóg!” hugsa ég og reyni að gleyma honum. En eins og hver önnur fíkn þá kemur löngunin. Maður fer á fb, insta og snap hjá honum, grandskoðar alla sem manneskjan talar við. Hugurinn fer að hugsa að hann sé með annarri, sem setur love á statusinn hans. Hver er hún? Býrð til sögur um hana og þau saman.VITLEYSAN! OMG HÆTTU!En hætti ég? NEIBB Leita annað en finn alltaf ástæðu til að hafa aftur samband. Eitthvað fyndið gif eða lag sem minnir mig á hann.Þá fæ ég smá spjall. Smá tengingu.En svo ekkert! DAMN IT! Gleymdu honum! Ok! Ekkert svara honum í nokkra daga. Sjáðu hvort hann hefur samband.Hvað heldur þú?NEIBB! Honum er alveg sama um þig! Af hverju viltu hann?Eins og lítill krakki svarar heilinn “því mig langar” Af hverju langar manni alltaf í það sem maður fær ekki? Af hverju eyðir maður ekki frekar tímanum í þá sem hafa áhuga á manni?Er maður í sjálfspyntingu? Pældu í því hvað mikið annað maður gæti gert við allan þennan tíma sem fer í þessa ástarfíkn. Þessa þráhyggju. Hvað þarf til að stoppa hana? Hvað er hún virkilega um?Er hún um þennan strák eða er það þörf að vera elskuð? Þörf að tilheyra?Þörf á oxytocin (hamingjuhormóni)? Hver er rótin? Er þetta um strákinn eða er þetta um þig og þína fortíð? Þig og þín mörk? Ertu reið út í hann eða þig að vera enn í þessum leik? Seen en ekkert svar er svar. Þú ert bara ekki að sætta þig við það! Hvað ætlar þú að gera í því? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Skoðun Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Sjá meira
Að senda skilaboð og sjá “seen” en ekkert svar. Sjálfsálitið frá 100 og niður í 0. Hugurinn fer í allar ástæður af hverju hann er ekki að svara. Allar bernskuminningar um höfnun. Manstu þegar sæta stráknum líkaði ekki við þig? “Viltu hittast í vikunni?” spyr ég. Hans svar “kannski.” Vá hvað honum “langar” að hitta mann. Bara ef það er ekkert annað að gera, ef aðrir nenna ekki, auka vinna. Yoda sagði það best “Do or do not… there is no TRY”Hversu lengi ætti maður að bíða með líf sitt eftir svari frá þessum einstaklingi? “Nú er komið nóg!” hugsa ég og reyni að gleyma honum. En eins og hver önnur fíkn þá kemur löngunin. Maður fer á fb, insta og snap hjá honum, grandskoðar alla sem manneskjan talar við. Hugurinn fer að hugsa að hann sé með annarri, sem setur love á statusinn hans. Hver er hún? Býrð til sögur um hana og þau saman.VITLEYSAN! OMG HÆTTU!En hætti ég? NEIBB Leita annað en finn alltaf ástæðu til að hafa aftur samband. Eitthvað fyndið gif eða lag sem minnir mig á hann.Þá fæ ég smá spjall. Smá tengingu.En svo ekkert! DAMN IT! Gleymdu honum! Ok! Ekkert svara honum í nokkra daga. Sjáðu hvort hann hefur samband.Hvað heldur þú?NEIBB! Honum er alveg sama um þig! Af hverju viltu hann?Eins og lítill krakki svarar heilinn “því mig langar” Af hverju langar manni alltaf í það sem maður fær ekki? Af hverju eyðir maður ekki frekar tímanum í þá sem hafa áhuga á manni?Er maður í sjálfspyntingu? Pældu í því hvað mikið annað maður gæti gert við allan þennan tíma sem fer í þessa ástarfíkn. Þessa þráhyggju. Hvað þarf til að stoppa hana? Hvað er hún virkilega um?Er hún um þennan strák eða er það þörf að vera elskuð? Þörf að tilheyra?Þörf á oxytocin (hamingjuhormóni)? Hver er rótin? Er þetta um strákinn eða er þetta um þig og þína fortíð? Þig og þín mörk? Ertu reið út í hann eða þig að vera enn í þessum leik? Seen en ekkert svar er svar. Þú ert bara ekki að sætta þig við það! Hvað ætlar þú að gera í því?
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar