Býst við að Hamrén hætti ef Ísland kemst ekki á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2020 11:30 Erik Hamrén kom Svíþjóð á tvö stórmót og stefnir að því að leika sama leik með Ísland. vísir/vilhelm Kristján Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, telur líklegt að Erik Hamrén hætti sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta ef það kemst ekki á EM á næsta ári. Ísland vann 2-1 sigur á Rúmeníu í EM-umspili fyrr í þessum mánuði og mætir Ungverjalandi í Búdapest 12. nóvember í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. „Verkefnið sem Erik fékk var að koma þessu liði, þessum mannskap, á EM. Gamla bandið á að fara á EM. Um leið og lokakeppni EM er búin hjá okkur þá býst ég við því að hann kveðji. Ef það fer illa í Ungverjalandi býst ég við að hann hætti. Ég geri ráð fyrir því,“ sagði Kristján í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu á laugardaginn. Hlusta má á þáttinn hér fyrir neðan. Kristján býst við því að talsverðar breytingar verði á íslenska liðinu komist það ekki á EM og þá taki við endurnýjun. „Þetta var hans verkefni en ef Guðni [Bergsson, formaður KSÍ] og Erik eru tilbúnir að fara í það verkefni að byggja upp nýtt lið saman þá verður það örugglega rætt en þetta var verkefni hans,“ sagði Kristján. Hamrén tók við íslenska landsliðinu af Heimi Hallgrímssyni haustið 2018. Ísland endaði í 3. sæti í sínum riðli í undankeppni EM og á enn möguleika á að komast á lokamótið. Íslendingar hafa hins vegar tapað öllum átta leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar og eru fallnir niður í B-deild. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Kristján Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, telur líklegt að Erik Hamrén hætti sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta ef það kemst ekki á EM á næsta ári. Ísland vann 2-1 sigur á Rúmeníu í EM-umspili fyrr í þessum mánuði og mætir Ungverjalandi í Búdapest 12. nóvember í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. „Verkefnið sem Erik fékk var að koma þessu liði, þessum mannskap, á EM. Gamla bandið á að fara á EM. Um leið og lokakeppni EM er búin hjá okkur þá býst ég við því að hann kveðji. Ef það fer illa í Ungverjalandi býst ég við að hann hætti. Ég geri ráð fyrir því,“ sagði Kristján í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu á laugardaginn. Hlusta má á þáttinn hér fyrir neðan. Kristján býst við því að talsverðar breytingar verði á íslenska liðinu komist það ekki á EM og þá taki við endurnýjun. „Þetta var hans verkefni en ef Guðni [Bergsson, formaður KSÍ] og Erik eru tilbúnir að fara í það verkefni að byggja upp nýtt lið saman þá verður það örugglega rætt en þetta var verkefni hans,“ sagði Kristján. Hamrén tók við íslenska landsliðinu af Heimi Hallgrímssyni haustið 2018. Ísland endaði í 3. sæti í sínum riðli í undankeppni EM og á enn möguleika á að komast á lokamótið. Íslendingar hafa hins vegar tapað öllum átta leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar og eru fallnir niður í B-deild.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira