KSÍ reddaði vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 13:01 Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir ræðir hér málin við leikmenn liðsins í fyrri leiknum á móti Svíum sem fór fram á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Vísir/Vilhelm Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta munu fljúga til Svíþjóðar á morgun til að auðvelda liðinu undirbúning fyrir leikinn mikilvæga á móti Svíþjóð í undankeppni EM en hann fer fram í næstu viku. Svíþjóð tekur á móti Íslandi á þriðjudaginn í næstu viku í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins en það lið sem vinnur þann leik fer langt með að tryggja sér sæti á Evrópumótinu. Hér á landi eru enn strangar sóttvarnarreglur í gildi og því getur kvennalandsliðið ekki æft saman með eðlilegum hætti heima á Íslandi. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, staðfesti það við Fótbolta.net í dag að KSÍ hafi brugðist fljótt við því og reddað vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð. Kvennalandsliðið má ekki æfa á Íslandi - Verða viku í Svíþjóð https://t.co/LJwNV3T6Ri— Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 19, 2020 Íslenska landsliðið kemur saman í Gautaborg annað kvöld og verður þremur dögum fyrr á ferðinni en áætlað var. „Upphaflega ætluðum við að byrja að æfa í dag hérna heima með þá leikmenn sem þar eru og koma síðan saman í Gautaborg á föstudaginn. Ég er mjög ánægður með þessa lendingu. Menn brugðust hratt við innan KSí og ég er mjög ánægður með að fá góðan tíma í undirbúning fyrir þennan leik,“ sagði Jón Þór Hauksson í samtali við Fótbolta.net. EM 2021 í Englandi KSÍ Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta munu fljúga til Svíþjóðar á morgun til að auðvelda liðinu undirbúning fyrir leikinn mikilvæga á móti Svíþjóð í undankeppni EM en hann fer fram í næstu viku. Svíþjóð tekur á móti Íslandi á þriðjudaginn í næstu viku í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins en það lið sem vinnur þann leik fer langt með að tryggja sér sæti á Evrópumótinu. Hér á landi eru enn strangar sóttvarnarreglur í gildi og því getur kvennalandsliðið ekki æft saman með eðlilegum hætti heima á Íslandi. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, staðfesti það við Fótbolta.net í dag að KSÍ hafi brugðist fljótt við því og reddað vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð. Kvennalandsliðið má ekki æfa á Íslandi - Verða viku í Svíþjóð https://t.co/LJwNV3T6Ri— Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 19, 2020 Íslenska landsliðið kemur saman í Gautaborg annað kvöld og verður þremur dögum fyrr á ferðinni en áætlað var. „Upphaflega ætluðum við að byrja að æfa í dag hérna heima með þá leikmenn sem þar eru og koma síðan saman í Gautaborg á föstudaginn. Ég er mjög ánægður með þessa lendingu. Menn brugðust hratt við innan KSí og ég er mjög ánægður með að fá góðan tíma í undirbúning fyrir þennan leik,“ sagði Jón Þór Hauksson í samtali við Fótbolta.net.
EM 2021 í Englandi KSÍ Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira