Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2020 12:31 Gerard Pique, Lionel Messi. vísir/Getty Eldfimt ástand ríkir innan herbúða spænska stórveldisins Barcelona og einn reynslumesti leikmaður félagsins, Gerard Pique, gagnrýnir stjórn félagsins harkalega fyrir samskipti sín við aðalstjörnu félagsins, Lionel Messi í sumar. Messi hefur látið í sér heyra og gagnrýnt stjórnarhætti í félaginu. Hann fékk algjörlega nóg í sumar og óskaði eftir því að fá að yfirgefa félagið. Þessi 33 ára gamli Argentínumaður, sem er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður sögunnar, fékk þá ósk sína ekki uppfyllta og er enn leikmaður Barcelona í dag. Pique, einnig 33 ára, gerði á dögunum nýjan þriggja ára samning við félagið en hann segir engu að síður skömm að því hvernig komið hafi verið fram við Messi í sumar. „Ég spyr mig að því hvernig stendur á því að besti leikmaður til að spila leikinn og við höfum verið svo heppnir að njóta krafta hans, að hann vakni upp einn daginn og þurfi að senda fax af því að honum líður eins og það sé ekki hlustað á hann,“ segir Pique. „Þetta er fáranlegt. Hvað er í gangi? Messi á allt skilið. Nýi völlurinn ætti að vera skírður eftir honum. Hann er táknmynd félagsins og við eigum að virða hann eftir því. Þetta fer virkilega í taugarnar á mér,“ segir Pique. Þeir félagar verða í eldlínunni á Nývangi í dag þegar Barcelona fær Real Madrid í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni. Leikurinn í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 13:45. Spænski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira
Eldfimt ástand ríkir innan herbúða spænska stórveldisins Barcelona og einn reynslumesti leikmaður félagsins, Gerard Pique, gagnrýnir stjórn félagsins harkalega fyrir samskipti sín við aðalstjörnu félagsins, Lionel Messi í sumar. Messi hefur látið í sér heyra og gagnrýnt stjórnarhætti í félaginu. Hann fékk algjörlega nóg í sumar og óskaði eftir því að fá að yfirgefa félagið. Þessi 33 ára gamli Argentínumaður, sem er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður sögunnar, fékk þá ósk sína ekki uppfyllta og er enn leikmaður Barcelona í dag. Pique, einnig 33 ára, gerði á dögunum nýjan þriggja ára samning við félagið en hann segir engu að síður skömm að því hvernig komið hafi verið fram við Messi í sumar. „Ég spyr mig að því hvernig stendur á því að besti leikmaður til að spila leikinn og við höfum verið svo heppnir að njóta krafta hans, að hann vakni upp einn daginn og þurfi að senda fax af því að honum líður eins og það sé ekki hlustað á hann,“ segir Pique. „Þetta er fáranlegt. Hvað er í gangi? Messi á allt skilið. Nýi völlurinn ætti að vera skírður eftir honum. Hann er táknmynd félagsins og við eigum að virða hann eftir því. Þetta fer virkilega í taugarnar á mér,“ segir Pique. Þeir félagar verða í eldlínunni á Nývangi í dag þegar Barcelona fær Real Madrid í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni. Leikurinn í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 13:45.
Spænski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira