Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. október 2020 10:35 Ísland - Rúmenía EM umspil knattspyrnu Laugardalsvöllur ksí Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. View this post on Instagram . . . , . , , - « », . , . . ( ) , .... , ! , « ?, ?, ?»...., , . , . , . . . , ... , . . ( ). , , , . . P.s. E g elska þig @sykurson Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 7:43am PDT Brúðurin birti fallega færslu um þetta á Instagram en það var Raggi sem planaði óvænta brúðkaupsveislu þeirra og komst hún að þessum leynilegu plönum hans, aðeins þremur dögum áður en veislan átti að fara fram. Hún náði að finna sér kjól, en vegna kórónuveirusmits nálægt landsliðinu bættist við viku sóttkví og frestaðist því viðburðurinn um nokkra daga. Gafst henni þá smá meiri tími til þess að skipuleggja sig. „Ég náði því að finna hárgreiðslumeistara og ná áttum og undirbúa mig almennilega.“ Brúðkaupsdagurinn gekk heldur ekki áfallalaus fyrir sig, en þegar hún beygði sig niður til þess að taka upp Miu litlu fyrir brottförina, þá rifnaði kjóllinn. Móðir Ragga kom til bjargar og saumaði kjólinn aftur utan á hana og brúðurin tafðist því aðeins um tuttugu mínútur. Á staðnum beið hennar fallega skreyttur salur og allir gestirnir þeirra. „Ég er ótrúlega hamingjusöm að eiginmaður minn skipulagði þetta ævintýri fyrir mig.“ Færslan er á rússnesku en endar á einni íslenskri setningu sem hún skrifar til eiginmannsins. „P.s. Ég elska þig.“ Bach segir að þau hafi verið löngu byrjuð að hugsa um brúðkaup en þar sem Raggi er alltaf með stífa dagskrá í fótboltanum og hún er sjálf í námi, hafði ekki gefist tími fyrir brúðkaupsveislu. Svo komust þau að því að þau ættu von á barni og svo bættist kórónuveirufaraldurinn ofan á allt saman. Hún kallar dótturina „litla kraftaverkið“ í lífi þeirra. Raggi og eignuðust dótturina Miu fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by @ sykurson on Sep 12, 2020 at 12:29pm PDT Það var hæfileikaríki ljósmyndarinn Sigríður Frímannsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ella, sem tók brúðkaupsmyndirnar af parinu. Bach kæddist fallegum hvítum kjól í veislunni sem sýndi vel húðflúrin hennar. Hún var með uppsett hárið og ljómaði á stóra daginn View this post on Instagram Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 12:48pm PDT Ástin og lífið Fótbolti Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. View this post on Instagram . . . , . , , - « », . , . . ( ) , .... , ! , « ?, ?, ?»...., , . , . , . . . , ... , . . ( ). , , , . . P.s. E g elska þig @sykurson Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 7:43am PDT Brúðurin birti fallega færslu um þetta á Instagram en það var Raggi sem planaði óvænta brúðkaupsveislu þeirra og komst hún að þessum leynilegu plönum hans, aðeins þremur dögum áður en veislan átti að fara fram. Hún náði að finna sér kjól, en vegna kórónuveirusmits nálægt landsliðinu bættist við viku sóttkví og frestaðist því viðburðurinn um nokkra daga. Gafst henni þá smá meiri tími til þess að skipuleggja sig. „Ég náði því að finna hárgreiðslumeistara og ná áttum og undirbúa mig almennilega.“ Brúðkaupsdagurinn gekk heldur ekki áfallalaus fyrir sig, en þegar hún beygði sig niður til þess að taka upp Miu litlu fyrir brottförina, þá rifnaði kjóllinn. Móðir Ragga kom til bjargar og saumaði kjólinn aftur utan á hana og brúðurin tafðist því aðeins um tuttugu mínútur. Á staðnum beið hennar fallega skreyttur salur og allir gestirnir þeirra. „Ég er ótrúlega hamingjusöm að eiginmaður minn skipulagði þetta ævintýri fyrir mig.“ Færslan er á rússnesku en endar á einni íslenskri setningu sem hún skrifar til eiginmannsins. „P.s. Ég elska þig.“ Bach segir að þau hafi verið löngu byrjuð að hugsa um brúðkaup en þar sem Raggi er alltaf með stífa dagskrá í fótboltanum og hún er sjálf í námi, hafði ekki gefist tími fyrir brúðkaupsveislu. Svo komust þau að því að þau ættu von á barni og svo bættist kórónuveirufaraldurinn ofan á allt saman. Hún kallar dótturina „litla kraftaverkið“ í lífi þeirra. Raggi og eignuðust dótturina Miu fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by @ sykurson on Sep 12, 2020 at 12:29pm PDT Það var hæfileikaríki ljósmyndarinn Sigríður Frímannsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ella, sem tók brúðkaupsmyndirnar af parinu. Bach kæddist fallegum hvítum kjól í veislunni sem sýndi vel húðflúrin hennar. Hún var með uppsett hárið og ljómaði á stóra daginn View this post on Instagram Ph:@siggaella A post shared by Elena Bach (@elsykur_) on Oct 24, 2020 at 12:48pm PDT
Ástin og lífið Fótbolti Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög