Ætla að byrja að rukka fyrir rafhleðsluna í miðbænum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. október 2020 11:10 Rafbílll í hleðslu. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær, tillögu frá skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, að hefja gjaldtöku á hleðslustöðvum fyrir rafbíla í miðborginni sem borgin rekur. Þrettán stöðvar voru settar upp í miðborginni árið 2018 og var verkefninu ætlað að örva orkuskipti í samgöngum. Fimm þeirra er að finna í bílastæðahúsum en sjö eru á götustæðum víðsvegar um miðbæinn. Hingað til hefur hleðsla á þessum stöðum verið gjaldfrjáls en nú er að verða breyting á því. Mikilvægt að gæta að samkeppni Í tillögunni segir að gjaldtaka muni hvetja menn til að losa stæðin fyrr en ella auk þess sem að með gjaldtöku sé gætt að samkeppni á þessum markaði, en hleðslustöðvum sem reknar eru af einkaaðilum hefur fjölgað undanfarið auk þess sem rafbílum fer hratt fjölgandi á landinu öllu. Þá hefur borgin jafnframt boðið út rekstur hleðslustöðva á þrjátíu og tveimur stöðum í borgarlandinu öllu og þar er gert ráð fyrir að þjónustuaðili innheimti gjald. Því sé tímabært að rukka einnig í miðborginni. Enn á eftir að útfæra gjaldtökuna en í bréfinu segir að ýmsar leiðir séu færar í þeim efnum. Orkumál Reykjavík Vistvænir bílar Bílar Mest lesið SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Stefna á milljarð í veltu innan tveggja til þriggja ára Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær, tillögu frá skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, að hefja gjaldtöku á hleðslustöðvum fyrir rafbíla í miðborginni sem borgin rekur. Þrettán stöðvar voru settar upp í miðborginni árið 2018 og var verkefninu ætlað að örva orkuskipti í samgöngum. Fimm þeirra er að finna í bílastæðahúsum en sjö eru á götustæðum víðsvegar um miðbæinn. Hingað til hefur hleðsla á þessum stöðum verið gjaldfrjáls en nú er að verða breyting á því. Mikilvægt að gæta að samkeppni Í tillögunni segir að gjaldtaka muni hvetja menn til að losa stæðin fyrr en ella auk þess sem að með gjaldtöku sé gætt að samkeppni á þessum markaði, en hleðslustöðvum sem reknar eru af einkaaðilum hefur fjölgað undanfarið auk þess sem rafbílum fer hratt fjölgandi á landinu öllu. Þá hefur borgin jafnframt boðið út rekstur hleðslustöðva á þrjátíu og tveimur stöðum í borgarlandinu öllu og þar er gert ráð fyrir að þjónustuaðili innheimti gjald. Því sé tímabært að rukka einnig í miðborginni. Enn á eftir að útfæra gjaldtökuna en í bréfinu segir að ýmsar leiðir séu færar í þeim efnum.
Orkumál Reykjavík Vistvænir bílar Bílar Mest lesið SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Stefna á milljarð í veltu innan tveggja til þriggja ára Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira