„Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2020 10:29 Árni, Steindi, Pétur og Ólafur spila vikulega í beinni útsendingu og er áhorfið mikið. Þeir eru rígfullorðnir menn, feður margra barna og í vinnu. Þeir vita samt ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín. Og nú geta allir horft og jafnvel haft áhrif á leikina en í Íslandi í dag hitti Sindri Sindrason Steinþór Hróar Steinþórsson og þrjá vini hans og ræddi við þá um nýjan þátt sem kallast Rauðvín og klakar sem eru á dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2 Esport. Með Steinda spila þeir Óli Jó, Digital Cuz og MVPete en þeir félagar hafa spilað lengi saman. „Ég kýs að kalla þetta þætti en þetta er í raun streymi sem við félagarnir erum að gera á fimmtudagskvöldum,“ segir Steindi en hugmyndin kom upp um síðustu páska í miðjum heimsfaraldri. „Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki og við erum bara eitthvað að bulla,“ segir Steindi en útsendingin stendur yfir í um fjóra klukkustundir í hverri viku og hefur áhorfið verið mjög mikið. „Þetta er bara félagsskapurinn. Skottast inn í herbergi eftir að krakkinn er sofnaður og þá ert þú bara mættur með nokkrum félögum í spilun,“ segir Árni Ragnar Steindórsson, Digital Cuz, í samtali við Sindra. „Ég hef örugglega verið að spila tölvuleiki í 35 ára og þetta hefur verið rosalegur tími. Nú er ég bara á fimmtugsaldri og er að stream-a. Þetta er bara eins flott og það verður og allt mjög raunverulegt,“ segir Ólafur Þór Jóelsson „Maður er af þessari kynslóð sem byrjaði að spila tölvuleiki sex, sjö ára gamall og hef bara gert síðan. Eitt það skemmtilegasta sem maður gerir í dag er að setjast niður með vinum á kvöldin og spila tölvuleiki,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Freyju og kallar sig MVPete í leikjabransanum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Leikjavísir Rauðvín og klakar Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Þeir eru rígfullorðnir menn, feður margra barna og í vinnu. Þeir vita samt ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín. Og nú geta allir horft og jafnvel haft áhrif á leikina en í Íslandi í dag hitti Sindri Sindrason Steinþór Hróar Steinþórsson og þrjá vini hans og ræddi við þá um nýjan þátt sem kallast Rauðvín og klakar sem eru á dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2 Esport. Með Steinda spila þeir Óli Jó, Digital Cuz og MVPete en þeir félagar hafa spilað lengi saman. „Ég kýs að kalla þetta þætti en þetta er í raun streymi sem við félagarnir erum að gera á fimmtudagskvöldum,“ segir Steindi en hugmyndin kom upp um síðustu páska í miðjum heimsfaraldri. „Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki og við erum bara eitthvað að bulla,“ segir Steindi en útsendingin stendur yfir í um fjóra klukkustundir í hverri viku og hefur áhorfið verið mjög mikið. „Þetta er bara félagsskapurinn. Skottast inn í herbergi eftir að krakkinn er sofnaður og þá ert þú bara mættur með nokkrum félögum í spilun,“ segir Árni Ragnar Steindórsson, Digital Cuz, í samtali við Sindra. „Ég hef örugglega verið að spila tölvuleiki í 35 ára og þetta hefur verið rosalegur tími. Nú er ég bara á fimmtugsaldri og er að stream-a. Þetta er bara eins flott og það verður og allt mjög raunverulegt,“ segir Ólafur Þór Jóelsson „Maður er af þessari kynslóð sem byrjaði að spila tölvuleiki sex, sjö ára gamall og hef bara gert síðan. Eitt það skemmtilegasta sem maður gerir í dag er að setjast niður með vinum á kvöldin og spila tölvuleiki,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Freyju og kallar sig MVPete í leikjabransanum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Leikjavísir Rauðvín og klakar Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira