Hundrað viðtöl og ýmsir ferlar en vonandi niðurstaða eftir viku Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 2. nóvember 2020 14:34 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, ásamt Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðhera við opnun nýs sjúkrahótels Landspítalans. Vísir/Vilhelm Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, telur ýmislegt benda til þess að Landspítalinn hafi náð góðum tökum á málum á Landakoti eftir að hópsýking kom upp á spítalanum þann 22. október. Hann reiknar með niðurstöðu eftir viku úr rannsókn á því hvað aflaga fór. 140 einstaklingar hafa greinst með Covid-19 undanfarna tíu daga sem rekja má til hópsmitsins á Landakoti. Þar af eru 41 sjúklingur á Landakoti, sem hýsir aldraða sjúklinga, og 54 starfsmenn. Starfsfólk lyft grettistaki Á upplýsingafundinum í dag kom fram að gríðarleg vinna hefði verið unnin í því að endurskipuleggja starfsemina á Landakoti. Þar hefur starfsfólk lyft grettistaki að sögn Páls. Varðandi rannsókn á því hvað miður fór og endurskipulagningarvinnuna segir Páll býsna viðamikið mál að reyna að skilja það almennilega. Landakotspítali stendur við samnefnd tún við Túngötu í Vesturbæ Reykjavíkur.Vísir/Vilhelm „Við erum með sérstakt fólk í því. Það þarf meðal annars að taka viðtöl við og ítarleg viðtöl við um 100 manns og rekja alls kyns ferla. Ég geri ráð fyrir því að eftir um það bil viku liggi fyrir niðurstaða,“ segir Páll. Mönnun og húsnæðið áskorun „En við sjáum svona almenna þætti sem ég hef nefnt áður að það eru meðverkandi þættir að minnsta kosti og það eru hlutir eins og það að þessi veira virðist vera um margt vera meira smitandi heldur en fyrri afbrigði.“ Hann bætir við að húsnæðið sé áskorun. „Síðan er vissulega mönnun áskorun að því leyti að það hefur valdið okkur vanda við að hólfaskipta sem við vitum að myndi takmarka sýkingar frekar. En við höfum að því er virðist og ég vona að það sé rétt þá erum við að ná ágætis tökum á þessu hópsmiti núna.“ Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir Mökum og aðstandendum óheimilt að fylgja konum í ómskoðun Hvorki mökum né aðstandendum verður heimilt að fylgja konum í ómskoðun á fósturgreiningu 21B á Landspítalanum frá morgundeginum. 2. nóvember 2020 12:59 Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær. 71 er nú á sjúkrahúsi og þar af fjórir á gjörgæslu. 2. nóvember 2020 10:59 Svona var 130. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 2. nóvember 2020 10:09 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, telur ýmislegt benda til þess að Landspítalinn hafi náð góðum tökum á málum á Landakoti eftir að hópsýking kom upp á spítalanum þann 22. október. Hann reiknar með niðurstöðu eftir viku úr rannsókn á því hvað aflaga fór. 140 einstaklingar hafa greinst með Covid-19 undanfarna tíu daga sem rekja má til hópsmitsins á Landakoti. Þar af eru 41 sjúklingur á Landakoti, sem hýsir aldraða sjúklinga, og 54 starfsmenn. Starfsfólk lyft grettistaki Á upplýsingafundinum í dag kom fram að gríðarleg vinna hefði verið unnin í því að endurskipuleggja starfsemina á Landakoti. Þar hefur starfsfólk lyft grettistaki að sögn Páls. Varðandi rannsókn á því hvað miður fór og endurskipulagningarvinnuna segir Páll býsna viðamikið mál að reyna að skilja það almennilega. Landakotspítali stendur við samnefnd tún við Túngötu í Vesturbæ Reykjavíkur.Vísir/Vilhelm „Við erum með sérstakt fólk í því. Það þarf meðal annars að taka viðtöl við og ítarleg viðtöl við um 100 manns og rekja alls kyns ferla. Ég geri ráð fyrir því að eftir um það bil viku liggi fyrir niðurstaða,“ segir Páll. Mönnun og húsnæðið áskorun „En við sjáum svona almenna þætti sem ég hef nefnt áður að það eru meðverkandi þættir að minnsta kosti og það eru hlutir eins og það að þessi veira virðist vera um margt vera meira smitandi heldur en fyrri afbrigði.“ Hann bætir við að húsnæðið sé áskorun. „Síðan er vissulega mönnun áskorun að því leyti að það hefur valdið okkur vanda við að hólfaskipta sem við vitum að myndi takmarka sýkingar frekar. En við höfum að því er virðist og ég vona að það sé rétt þá erum við að ná ágætis tökum á þessu hópsmiti núna.“
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir Mökum og aðstandendum óheimilt að fylgja konum í ómskoðun Hvorki mökum né aðstandendum verður heimilt að fylgja konum í ómskoðun á fósturgreiningu 21B á Landspítalanum frá morgundeginum. 2. nóvember 2020 12:59 Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær. 71 er nú á sjúkrahúsi og þar af fjórir á gjörgæslu. 2. nóvember 2020 10:59 Svona var 130. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 2. nóvember 2020 10:09 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Mökum og aðstandendum óheimilt að fylgja konum í ómskoðun Hvorki mökum né aðstandendum verður heimilt að fylgja konum í ómskoðun á fósturgreiningu 21B á Landspítalanum frá morgundeginum. 2. nóvember 2020 12:59
Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær. 71 er nú á sjúkrahúsi og þar af fjórir á gjörgæslu. 2. nóvember 2020 10:59
Svona var 130. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 2. nóvember 2020 10:09