Hundrað viðtöl og ýmsir ferlar en vonandi niðurstaða eftir viku Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 2. nóvember 2020 14:34 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, ásamt Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðhera við opnun nýs sjúkrahótels Landspítalans. Vísir/Vilhelm Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, telur ýmislegt benda til þess að Landspítalinn hafi náð góðum tökum á málum á Landakoti eftir að hópsýking kom upp á spítalanum þann 22. október. Hann reiknar með niðurstöðu eftir viku úr rannsókn á því hvað aflaga fór. 140 einstaklingar hafa greinst með Covid-19 undanfarna tíu daga sem rekja má til hópsmitsins á Landakoti. Þar af eru 41 sjúklingur á Landakoti, sem hýsir aldraða sjúklinga, og 54 starfsmenn. Starfsfólk lyft grettistaki Á upplýsingafundinum í dag kom fram að gríðarleg vinna hefði verið unnin í því að endurskipuleggja starfsemina á Landakoti. Þar hefur starfsfólk lyft grettistaki að sögn Páls. Varðandi rannsókn á því hvað miður fór og endurskipulagningarvinnuna segir Páll býsna viðamikið mál að reyna að skilja það almennilega. Landakotspítali stendur við samnefnd tún við Túngötu í Vesturbæ Reykjavíkur.Vísir/Vilhelm „Við erum með sérstakt fólk í því. Það þarf meðal annars að taka viðtöl við og ítarleg viðtöl við um 100 manns og rekja alls kyns ferla. Ég geri ráð fyrir því að eftir um það bil viku liggi fyrir niðurstaða,“ segir Páll. Mönnun og húsnæðið áskorun „En við sjáum svona almenna þætti sem ég hef nefnt áður að það eru meðverkandi þættir að minnsta kosti og það eru hlutir eins og það að þessi veira virðist vera um margt vera meira smitandi heldur en fyrri afbrigði.“ Hann bætir við að húsnæðið sé áskorun. „Síðan er vissulega mönnun áskorun að því leyti að það hefur valdið okkur vanda við að hólfaskipta sem við vitum að myndi takmarka sýkingar frekar. En við höfum að því er virðist og ég vona að það sé rétt þá erum við að ná ágætis tökum á þessu hópsmiti núna.“ Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir Mökum og aðstandendum óheimilt að fylgja konum í ómskoðun Hvorki mökum né aðstandendum verður heimilt að fylgja konum í ómskoðun á fósturgreiningu 21B á Landspítalanum frá morgundeginum. 2. nóvember 2020 12:59 Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær. 71 er nú á sjúkrahúsi og þar af fjórir á gjörgæslu. 2. nóvember 2020 10:59 Svona var 130. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 2. nóvember 2020 10:09 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Fleiri fréttir Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Punga út 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, telur ýmislegt benda til þess að Landspítalinn hafi náð góðum tökum á málum á Landakoti eftir að hópsýking kom upp á spítalanum þann 22. október. Hann reiknar með niðurstöðu eftir viku úr rannsókn á því hvað aflaga fór. 140 einstaklingar hafa greinst með Covid-19 undanfarna tíu daga sem rekja má til hópsmitsins á Landakoti. Þar af eru 41 sjúklingur á Landakoti, sem hýsir aldraða sjúklinga, og 54 starfsmenn. Starfsfólk lyft grettistaki Á upplýsingafundinum í dag kom fram að gríðarleg vinna hefði verið unnin í því að endurskipuleggja starfsemina á Landakoti. Þar hefur starfsfólk lyft grettistaki að sögn Páls. Varðandi rannsókn á því hvað miður fór og endurskipulagningarvinnuna segir Páll býsna viðamikið mál að reyna að skilja það almennilega. Landakotspítali stendur við samnefnd tún við Túngötu í Vesturbæ Reykjavíkur.Vísir/Vilhelm „Við erum með sérstakt fólk í því. Það þarf meðal annars að taka viðtöl við og ítarleg viðtöl við um 100 manns og rekja alls kyns ferla. Ég geri ráð fyrir því að eftir um það bil viku liggi fyrir niðurstaða,“ segir Páll. Mönnun og húsnæðið áskorun „En við sjáum svona almenna þætti sem ég hef nefnt áður að það eru meðverkandi þættir að minnsta kosti og það eru hlutir eins og það að þessi veira virðist vera um margt vera meira smitandi heldur en fyrri afbrigði.“ Hann bætir við að húsnæðið sé áskorun. „Síðan er vissulega mönnun áskorun að því leyti að það hefur valdið okkur vanda við að hólfaskipta sem við vitum að myndi takmarka sýkingar frekar. En við höfum að því er virðist og ég vona að það sé rétt þá erum við að ná ágætis tökum á þessu hópsmiti núna.“
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir Mökum og aðstandendum óheimilt að fylgja konum í ómskoðun Hvorki mökum né aðstandendum verður heimilt að fylgja konum í ómskoðun á fósturgreiningu 21B á Landspítalanum frá morgundeginum. 2. nóvember 2020 12:59 Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær. 71 er nú á sjúkrahúsi og þar af fjórir á gjörgæslu. 2. nóvember 2020 10:59 Svona var 130. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 2. nóvember 2020 10:09 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Fleiri fréttir Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Punga út 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún Sjá meira
Mökum og aðstandendum óheimilt að fylgja konum í ómskoðun Hvorki mökum né aðstandendum verður heimilt að fylgja konum í ómskoðun á fósturgreiningu 21B á Landspítalanum frá morgundeginum. 2. nóvember 2020 12:59
Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær. 71 er nú á sjúkrahúsi og þar af fjórir á gjörgæslu. 2. nóvember 2020 10:59
Svona var 130. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 2. nóvember 2020 10:09