FCK vill fá fyrrum leikmann FH sem aðstoðarþjálfara Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 19:00 Jacob hefur áður verið þjálfari hjá FCK en einnig spilað á Íslandi. Lars Ronbog / FrontZoneSport Það hefur mikið gengið á hjá danska stórliðinu FCK undanfarnar vikur. Í dag fengu Ragnar Sigurðsson og samherjar hans nýjan þjálfara er Jess Thorup var ráðinn. Ráðning hans kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Thorup var nýlega tekinn við Gent í Belgíu en eftir einungis einn og hálfan mánuð þar freistaðist hann til þess að taka við danska stórliðinu. Nú leitar FCK hins vegar að aðstoðarþjálfara og nafn Jacob Neestrup hefur þar verið nefnt til sögunnar. Danski miðillinn BT hefur það eftir heimildum sínum að FCK hafi boðið Viborg, þar sem Neestrup þjálfar nú, myndarlegt tilboð en því hafi þeir neitað. Neestrup tók við Viborg í fyrra og hefur gert afar góða hluti með liðið. Liðið er nú í efstu sæti dönsku B-deildarinnar en áður en hann tók við Viborg þjálfaði hann U17-ára lið FCK og var einnig aðstoðarþjálfari aðalliðsins. Hann er uppalinn hjá FCK en árið 2010 spilaði hann með FH. Mikið meiðsli plöguðu hann hins vegar hjá Hafnarfjarðarliðinu, líkt og allan ferilinn, en hann lék einungis sjö leiki með FH í deild og bikar. Medie: FCK-bud på Neestrup var fornærmende #sldk https://t.co/mnKIAIFoZG— tipsbladet.dk (@tipsbladet) November 2, 2020 Danski boltinn Tengdar fréttir Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2. nóvember 2020 15:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Það hefur mikið gengið á hjá danska stórliðinu FCK undanfarnar vikur. Í dag fengu Ragnar Sigurðsson og samherjar hans nýjan þjálfara er Jess Thorup var ráðinn. Ráðning hans kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Thorup var nýlega tekinn við Gent í Belgíu en eftir einungis einn og hálfan mánuð þar freistaðist hann til þess að taka við danska stórliðinu. Nú leitar FCK hins vegar að aðstoðarþjálfara og nafn Jacob Neestrup hefur þar verið nefnt til sögunnar. Danski miðillinn BT hefur það eftir heimildum sínum að FCK hafi boðið Viborg, þar sem Neestrup þjálfar nú, myndarlegt tilboð en því hafi þeir neitað. Neestrup tók við Viborg í fyrra og hefur gert afar góða hluti með liðið. Liðið er nú í efstu sæti dönsku B-deildarinnar en áður en hann tók við Viborg þjálfaði hann U17-ára lið FCK og var einnig aðstoðarþjálfari aðalliðsins. Hann er uppalinn hjá FCK en árið 2010 spilaði hann með FH. Mikið meiðsli plöguðu hann hins vegar hjá Hafnarfjarðarliðinu, líkt og allan ferilinn, en hann lék einungis sjö leiki með FH í deild og bikar. Medie: FCK-bud på Neestrup var fornærmende #sldk https://t.co/mnKIAIFoZG— tipsbladet.dk (@tipsbladet) November 2, 2020
Danski boltinn Tengdar fréttir Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2. nóvember 2020 15:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2. nóvember 2020 15:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti