FCK vill fá fyrrum leikmann FH sem aðstoðarþjálfara Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 19:00 Jacob hefur áður verið þjálfari hjá FCK en einnig spilað á Íslandi. Lars Ronbog / FrontZoneSport Það hefur mikið gengið á hjá danska stórliðinu FCK undanfarnar vikur. Í dag fengu Ragnar Sigurðsson og samherjar hans nýjan þjálfara er Jess Thorup var ráðinn. Ráðning hans kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Thorup var nýlega tekinn við Gent í Belgíu en eftir einungis einn og hálfan mánuð þar freistaðist hann til þess að taka við danska stórliðinu. Nú leitar FCK hins vegar að aðstoðarþjálfara og nafn Jacob Neestrup hefur þar verið nefnt til sögunnar. Danski miðillinn BT hefur það eftir heimildum sínum að FCK hafi boðið Viborg, þar sem Neestrup þjálfar nú, myndarlegt tilboð en því hafi þeir neitað. Neestrup tók við Viborg í fyrra og hefur gert afar góða hluti með liðið. Liðið er nú í efstu sæti dönsku B-deildarinnar en áður en hann tók við Viborg þjálfaði hann U17-ára lið FCK og var einnig aðstoðarþjálfari aðalliðsins. Hann er uppalinn hjá FCK en árið 2010 spilaði hann með FH. Mikið meiðsli plöguðu hann hins vegar hjá Hafnarfjarðarliðinu, líkt og allan ferilinn, en hann lék einungis sjö leiki með FH í deild og bikar. Medie: FCK-bud på Neestrup var fornærmende #sldk https://t.co/mnKIAIFoZG— tipsbladet.dk (@tipsbladet) November 2, 2020 Danski boltinn Tengdar fréttir Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2. nóvember 2020 15:00 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Það hefur mikið gengið á hjá danska stórliðinu FCK undanfarnar vikur. Í dag fengu Ragnar Sigurðsson og samherjar hans nýjan þjálfara er Jess Thorup var ráðinn. Ráðning hans kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Thorup var nýlega tekinn við Gent í Belgíu en eftir einungis einn og hálfan mánuð þar freistaðist hann til þess að taka við danska stórliðinu. Nú leitar FCK hins vegar að aðstoðarþjálfara og nafn Jacob Neestrup hefur þar verið nefnt til sögunnar. Danski miðillinn BT hefur það eftir heimildum sínum að FCK hafi boðið Viborg, þar sem Neestrup þjálfar nú, myndarlegt tilboð en því hafi þeir neitað. Neestrup tók við Viborg í fyrra og hefur gert afar góða hluti með liðið. Liðið er nú í efstu sæti dönsku B-deildarinnar en áður en hann tók við Viborg þjálfaði hann U17-ára lið FCK og var einnig aðstoðarþjálfari aðalliðsins. Hann er uppalinn hjá FCK en árið 2010 spilaði hann með FH. Mikið meiðsli plöguðu hann hins vegar hjá Hafnarfjarðarliðinu, líkt og allan ferilinn, en hann lék einungis sjö leiki með FH í deild og bikar. Medie: FCK-bud på Neestrup var fornærmende #sldk https://t.co/mnKIAIFoZG— tipsbladet.dk (@tipsbladet) November 2, 2020
Danski boltinn Tengdar fréttir Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2. nóvember 2020 15:00 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2. nóvember 2020 15:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti