Ósáttur með VAR eftir rauða spjald Kjartans: „Þetta er barátta um boltann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. nóvember 2020 22:31 Kjartan í leik með Horsens á sínum tíma. Lars Ronbog / FrontZoneSport Jonas Dal, þjálfari Kjartans Henry Finnbogasonar hjá AC Horsens, er ekki hrifinn af því að VAR grandskoði allar tæklingar og vísi mönnum af velli hvað eftir annað. Horsens tapaði enn einum leiknum á sunnudaginn. Þeir töpuðu þó 1-0 gegn öðru Íslendingaliði, OB, og í leiknum fékk Kjartan Henry að líta rauða spjaldi fyrir tæklingu á Troels Klove. Horsens hefur áður á tímabilinu fengið tvö rauð spjöld en þau bæði fékk Bjarke Jacobsen, einnig fyrir tæklingar. „Ef þú ferð og greinir þessi spjöld þá eru hvorki Bjarke eða Kjartans brot af því meiði að þeir eru of æstir eða því þeir eru að reyna meiða mótherjann. Þetta er barátta um boltann,“ sagði Dal. „Kjartan kom einnig við boltann en fór einnig yfir boltann og steig á Troels Klove. Það getur verið að þetta sé rautt spjald en það er svo pirrandi að við förum með þessar ákvarðanir í VAR.“ „Ef dómarinn hefði dæmt þetta á vellinum þá hefði verið auðveldara að samþykkja þetta,“ sagði Dal sem tók við Horsens í sumar. Liðið er í næsta neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með tvö stig. Jonas Dal vil nok føle, at VAR igen var mod Horsens, men det handler også om, at spillerne selv tager ansvar inde på banen. Tingene bliver set i gennem, og i dag var det røde kort til Finnbogason helt på sin plads #boksen #obach #sldk #eurosportdk #dplay— Casper Høygård (@CasperHoygard) November 1, 2020 Danski boltinn Tengdar fréttir Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Jonas Dal, þjálfari Kjartans Henry Finnbogasonar hjá AC Horsens, er ekki hrifinn af því að VAR grandskoði allar tæklingar og vísi mönnum af velli hvað eftir annað. Horsens tapaði enn einum leiknum á sunnudaginn. Þeir töpuðu þó 1-0 gegn öðru Íslendingaliði, OB, og í leiknum fékk Kjartan Henry að líta rauða spjaldi fyrir tæklingu á Troels Klove. Horsens hefur áður á tímabilinu fengið tvö rauð spjöld en þau bæði fékk Bjarke Jacobsen, einnig fyrir tæklingar. „Ef þú ferð og greinir þessi spjöld þá eru hvorki Bjarke eða Kjartans brot af því meiði að þeir eru of æstir eða því þeir eru að reyna meiða mótherjann. Þetta er barátta um boltann,“ sagði Dal. „Kjartan kom einnig við boltann en fór einnig yfir boltann og steig á Troels Klove. Það getur verið að þetta sé rautt spjald en það er svo pirrandi að við förum með þessar ákvarðanir í VAR.“ „Ef dómarinn hefði dæmt þetta á vellinum þá hefði verið auðveldara að samþykkja þetta,“ sagði Dal sem tók við Horsens í sumar. Liðið er í næsta neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með tvö stig. Jonas Dal vil nok føle, at VAR igen var mod Horsens, men det handler også om, at spillerne selv tager ansvar inde på banen. Tingene bliver set i gennem, og i dag var det røde kort til Finnbogason helt på sin plads #boksen #obach #sldk #eurosportdk #dplay— Casper Høygård (@CasperHoygard) November 1, 2020
Danski boltinn Tengdar fréttir Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23