Svona var blaðamannafundur KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2020 14:06 Tekst Erik Hamrén að koma Íslandi á EM? vísir/vilhelm Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti hópinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi, Danmörku og Englandi. Útsendingu og textalýsingu frá fundinum má nálgast hér fyrir neðan. Hamrén valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina gegn Ungverjum, Dönum og Englendingum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Íslenski landsliðshópurinn.ksí Íslenska liðið æfir í Augsburg í Þýskalandi fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á fimmtudaginn. Strákarnir okkar fara svo til Búdapest á miðvikdaginn. Leikur Íslands og Ungverjalands fer fram á hinum glæsilega Puskás Arena í Búdapest fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19:45. Sigurvegarinn tryggir sér sæti á EM á næsta ári. Íslendingar mæta svo Dönum á Parken 15. nóvember og Englendingum á Wembley þremur dögum síðar í síðustu tveimur leikjum sínum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Allir þrír landsleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti hópinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi, Danmörku og Englandi. Útsendingu og textalýsingu frá fundinum má nálgast hér fyrir neðan. Hamrén valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina gegn Ungverjum, Dönum og Englendingum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Íslenski landsliðshópurinn.ksí Íslenska liðið æfir í Augsburg í Þýskalandi fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á fimmtudaginn. Strákarnir okkar fara svo til Búdapest á miðvikdaginn. Leikur Íslands og Ungverjalands fer fram á hinum glæsilega Puskás Arena í Búdapest fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19:45. Sigurvegarinn tryggir sér sæti á EM á næsta ári. Íslendingar mæta svo Dönum á Parken 15. nóvember og Englendingum á Wembley þremur dögum síðar í síðustu tveimur leikjum sínum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Allir þrír landsleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén valdi ekki Ísak en segir að hans tími muni koma Ísland á fastamann hjá einu af sterkari liðunum í sænsku úrvalsdeildinni en hinn sautján ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson er ekki tilbúinn fyrir íslenska A-landsliðið að mati landsliðsþjálfarans. 6. nóvember 2020 13:56 Landsliðsstrákarnir þurfa ekki að fara í sóttkví við komuna til Þýskalands Íslensku landsliðsmennirnir þurfa ekki að eyða neinum tíma í sóttkví þegar þeir koma til móts við íslenska landsliðið eftir helgi. 6. nóvember 2020 13:43 Alfreð hjálpaði landsliðsliðinu að fá aðstöðu i Augsburg Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. 6. nóvember 2020 13:32 Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. 6. nóvember 2020 13:15 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Sjá meira
Hamrén valdi ekki Ísak en segir að hans tími muni koma Ísland á fastamann hjá einu af sterkari liðunum í sænsku úrvalsdeildinni en hinn sautján ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson er ekki tilbúinn fyrir íslenska A-landsliðið að mati landsliðsþjálfarans. 6. nóvember 2020 13:56
Landsliðsstrákarnir þurfa ekki að fara í sóttkví við komuna til Þýskalands Íslensku landsliðsmennirnir þurfa ekki að eyða neinum tíma í sóttkví þegar þeir koma til móts við íslenska landsliðið eftir helgi. 6. nóvember 2020 13:43
Alfreð hjálpaði landsliðsliðinu að fá aðstöðu i Augsburg Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. 6. nóvember 2020 13:32
Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. 6. nóvember 2020 13:15