Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum Sindri Sverrisson skrifar 6. nóvember 2020 13:15 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin þegar Ísland sló Rúmeníu út í undanúrslitum EM-umspilsins. vísir/vilhelm Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. Eftir leikinn við Ungverjaland heldur íslenski hópurinn til Kaupmannahafnar og mætir Danmörku í Þjóðadeildinni 15. nóvember, og loks mætir Ísland Englandi á Wembley 18. nóvember. Íslenska hópinn má sjá hér að neðan en hann er sá sami og valinn var fyrir leikinn við Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins fyrir mánuði. Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson eru ekki í hópnum, ekki frekar en hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson sem farið hefur á kostum í Svíþjóð í ár. Ætla má að þessir þrír verði í U21-landsliðinu sem á fyrir höndum þrjá afar mikilvæga leiki sem ráða því hvort liðið kemst í lokakeppni EM. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Hannes Þór Halldórsson | Valur | 72 leikir Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 6 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 16 leikir Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson | Valur | 93 leikir, 2 mörk Hjörtur Hermannsson | Bröndby | 17 leikir, 1 mark Ragnar Sigurðsson | FC Köbenhavn | 96 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason | PAOK | 33 leikir, 3 mörk Kári Árnason | Víkingur R. | 85 leikir, 6 mörk Hólmar Örn Eyjólfsson | Rosenborg | 17 leikir, 2 mörk Ari Freyr Skúlason | KV Oostende | 74 leikir Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow | 32 leikir, 2 mörk Miðjumenn: Guðlaugur Victor Pálsson | SV Darmstadt 98 | 20 leikir Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow | 10 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason | Malmö | 37 leikir, 5 mörk Birkir Bjarnason | Brescia | 89 leikir, 13 mörk Rúnar Már Sigurjónsson | Astana | 28 leikir, 1 mark Gylfi Sigurðsson | Everton | 76 leikir, 24 mörk Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley | 76 leikir, 8 mörk Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 89 leikir, 2 mörk Sóknarmenn: Viðar Örn Kjartansson | Valerenga | 27 leikir, 3 mörk Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 52 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | AIK | 59 leikir, 26 mörk Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 15 leikir, 3 mörk Alfreð Finnbogason | Augsburg | 59 leikir, 15 mörk Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. Eftir leikinn við Ungverjaland heldur íslenski hópurinn til Kaupmannahafnar og mætir Danmörku í Þjóðadeildinni 15. nóvember, og loks mætir Ísland Englandi á Wembley 18. nóvember. Íslenska hópinn má sjá hér að neðan en hann er sá sami og valinn var fyrir leikinn við Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins fyrir mánuði. Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson eru ekki í hópnum, ekki frekar en hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson sem farið hefur á kostum í Svíþjóð í ár. Ætla má að þessir þrír verði í U21-landsliðinu sem á fyrir höndum þrjá afar mikilvæga leiki sem ráða því hvort liðið kemst í lokakeppni EM. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Hannes Þór Halldórsson | Valur | 72 leikir Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 6 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 16 leikir Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson | Valur | 93 leikir, 2 mörk Hjörtur Hermannsson | Bröndby | 17 leikir, 1 mark Ragnar Sigurðsson | FC Köbenhavn | 96 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason | PAOK | 33 leikir, 3 mörk Kári Árnason | Víkingur R. | 85 leikir, 6 mörk Hólmar Örn Eyjólfsson | Rosenborg | 17 leikir, 2 mörk Ari Freyr Skúlason | KV Oostende | 74 leikir Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow | 32 leikir, 2 mörk Miðjumenn: Guðlaugur Victor Pálsson | SV Darmstadt 98 | 20 leikir Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow | 10 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason | Malmö | 37 leikir, 5 mörk Birkir Bjarnason | Brescia | 89 leikir, 13 mörk Rúnar Már Sigurjónsson | Astana | 28 leikir, 1 mark Gylfi Sigurðsson | Everton | 76 leikir, 24 mörk Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley | 76 leikir, 8 mörk Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 89 leikir, 2 mörk Sóknarmenn: Viðar Örn Kjartansson | Valerenga | 27 leikir, 3 mörk Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 52 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | AIK | 59 leikir, 26 mörk Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 15 leikir, 3 mörk Alfreð Finnbogason | Augsburg | 59 leikir, 15 mörk Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira