Skaut prestinn vegna gruns um framhjáhald Sylvía Hall skrifar 8. nóvember 2020 09:47 Árásin átti sér stað við kirkju í Lyon. AP Photo/Laurent Cipriani Maðurinn sem grunaður var um að hafa skotið prest grísku rétttrúnaðarkirkjunnar í borginni Lyon í Frakklandi fyrir rúmlega viku síðan hefur játað verknaðinn. Hann sagði saksóknurum að presturinn hafi haldið við eiginkonu sína og því hafi hann ákveðið að skjóta hann. Hinn grunaði sagði saksóknurum að hann hafi ekki hafa ætlað sér að drepa prestinn. Fyrst var óttast að um hryðjuverkaárás væri að ræða, enda átti árásin sér stað í kjölfar þriggja annarra sem höfðu vakið mikinn óhug í Frakklandi. Presturinn særðist lífshættulega og var í dái fyrst um sinn, en vaknaði á miðvikudag og gatt rætt við lögreglu. Franska dagblaðið Le Parisien greinir frá því að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn á föstudag. Um er að ræða fertugan mann frá Georgíu og staðfesti saksóknari í Lyon að hinn grunaði reyndist vera eiginmaður konu sem væri að halda við prestinn. Eiginkona mannsins er 35 ára og kemur frá Rússlandi, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Presturinn var fluttur á sjúkrahús eftir árásina, sem átti sér stað síðdegis föstudaginn 31. október. Hann jafnar sig nú eftir aðgerð, en hann hafði tilkynnt kirkjunni uppsögn sína mánuði fyrir árásina. Frakkland Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Maðurinn sem grunaður var um að hafa skotið prest grísku rétttrúnaðarkirkjunnar í borginni Lyon í Frakklandi fyrir rúmlega viku síðan hefur játað verknaðinn. Hann sagði saksóknurum að presturinn hafi haldið við eiginkonu sína og því hafi hann ákveðið að skjóta hann. Hinn grunaði sagði saksóknurum að hann hafi ekki hafa ætlað sér að drepa prestinn. Fyrst var óttast að um hryðjuverkaárás væri að ræða, enda átti árásin sér stað í kjölfar þriggja annarra sem höfðu vakið mikinn óhug í Frakklandi. Presturinn særðist lífshættulega og var í dái fyrst um sinn, en vaknaði á miðvikudag og gatt rætt við lögreglu. Franska dagblaðið Le Parisien greinir frá því að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn á föstudag. Um er að ræða fertugan mann frá Georgíu og staðfesti saksóknari í Lyon að hinn grunaði reyndist vera eiginmaður konu sem væri að halda við prestinn. Eiginkona mannsins er 35 ára og kemur frá Rússlandi, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Presturinn var fluttur á sjúkrahús eftir árásina, sem átti sér stað síðdegis föstudaginn 31. október. Hann jafnar sig nú eftir aðgerð, en hann hafði tilkynnt kirkjunni uppsögn sína mánuði fyrir árásina.
Frakkland Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira