„Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2020 16:00 Úr leik í Olís-deild karla sem hefur legið í dvala síðan í byrjun október. vísir/hulda margrét Rúnar Sigtryggsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, hefur ekki trú á því að fullar handboltaæfingar verði leyfðar í bráð. Ekki hefur verið keppt á Íslandsmótinu í handbolta síðan helgina 3. og 4. október og undanfarnar vikur hafa liðin ekki mátt æfa saman. Rúnar á von á því að farið verði rólega í að leyfa æfingar að nýju. „Miðað við hvernig þetta hefur verið hingað til er maður hræddur um að þau leyfi ekki fullar æfingar. Ég sé svo sem enga ástæðu af hverju það mætti ekki,“ sagði Rúnar í Seinni bylgjunni í gær. „Ef þetta heldur svona áfram. Það eru tiltölulega fá smit á dag. Vandamálið er kannski að við höfum engan stuðul, við hvað við eigum að miða. Það væri gott að hafa eitthvað viðmið. Þetta virðist vera tilfinning hjá þeim, hvort það gangi vel eða illa og hvort þau þori að fara af stað aftur. Eftir að þetta fór ekki vel síðast þegar þau hleyptu öllu af stað býst maður við þau verði eitthvað rólegri núna.“ Þrátt fyrir bann við íþróttaiðkun fékkst undanþága til að spila leik Íslands og Litháen í undankeppni EM karla í síðustu viku. Það er eini handboltaleikurinn sem hefur farið fram hér á landi í nokkrar vikur. Klippa: Seinni bylgjan - Rúnar um æfingar Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, hefur ekki trú á því að fullar handboltaæfingar verði leyfðar í bráð. Ekki hefur verið keppt á Íslandsmótinu í handbolta síðan helgina 3. og 4. október og undanfarnar vikur hafa liðin ekki mátt æfa saman. Rúnar á von á því að farið verði rólega í að leyfa æfingar að nýju. „Miðað við hvernig þetta hefur verið hingað til er maður hræddur um að þau leyfi ekki fullar æfingar. Ég sé svo sem enga ástæðu af hverju það mætti ekki,“ sagði Rúnar í Seinni bylgjunni í gær. „Ef þetta heldur svona áfram. Það eru tiltölulega fá smit á dag. Vandamálið er kannski að við höfum engan stuðul, við hvað við eigum að miða. Það væri gott að hafa eitthvað viðmið. Þetta virðist vera tilfinning hjá þeim, hvort það gangi vel eða illa og hvort þau þori að fara af stað aftur. Eftir að þetta fór ekki vel síðast þegar þau hleyptu öllu af stað býst maður við þau verði eitthvað rólegri núna.“ Þrátt fyrir bann við íþróttaiðkun fékkst undanþága til að spila leik Íslands og Litháen í undankeppni EM karla í síðustu viku. Það er eini handboltaleikurinn sem hefur farið fram hér á landi í nokkrar vikur. Klippa: Seinni bylgjan - Rúnar um æfingar
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti