Alfreð flottur í þýskunni og gaf líka landsliðsþjálfaranum brúðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2020 17:00 Alfreð Finnbogason afhendir hér Erik Hamrén brúðuna sem gjöf frá FC Augsburg. Skjámynd/Youtube/FCA TV Alfreð Finnbogason er heldur betur á heimavelli þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir leikinn mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudagskvöldið. Alfreð er leikmaður þýska liðsins Augsburg og íslenski hópurinn fékk að setja upp æfingabúðir sínar fyrir Ungverjaleikinn hjá Augsburg. Augsburg bauð íslenska landsliðið velkomið í stuttu myndbandi á Twitter-síðu sinni en þar mátti sjá myndbrot frá æfingu íslenska liðsins í þokunni sem og viðtal við Alfreð Finnbogason. Alfreð Finnbogason hefur verið duglegur að læra tungumálið þar sem hann hefur spilað á ferlinum en hann hefur spilað í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi, á Spáni, í Grikklandi og nú í Þýskalandi undanfarin fjögur ár. View this post on Instagram Góðan Dag, @footballiceland! Die Isländer rund um @alfredfinnbogason bereiten sich in Augsburg auf die EM-Quali gegen Ungarn vor! Viel Erfolg und löst das Ticket zur #Euro2020! #FCA #FCA1907 #fcaugsburg #Finnbogason A post shared by FC Augsburg (@fcaugsburg1907) on Nov 10, 2020 at 7:17am PST Alfreð er orðinn flottur í þýskunni á þessum fjórum árum sem hann sýndi með því að tala hana eins og innfæddur í viðtalinu við sjónvarpsstöð FC Augsburg, FCA TV. Í fréttinni á FCA TV má Alfreð meðal annars færa landsliðsþjálfaranum strengjabrúðu af gjöf fyrir hönd félagsins síns, FC Augsburg. „Það hefur aldrei verið svona stutt fyrir mig að fara til móts við íslenska landsliðið,“ grínaðist Alfreð meðal annars með í viðtalinu. „Ég er ánægður með að við getum undirbúið liðið hér í Augsburg. Hér eru góðar aðstæður og við getum stillt okkar strengi,“ sagði Alfreð. „Við viljum komast á þriðja stórmótið í röð og það yrði ótrúlega falleg saga fyrir okkur,“ sagði Alfreð eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube EM 2020 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Alfreð Finnbogason er heldur betur á heimavelli þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir leikinn mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudagskvöldið. Alfreð er leikmaður þýska liðsins Augsburg og íslenski hópurinn fékk að setja upp æfingabúðir sínar fyrir Ungverjaleikinn hjá Augsburg. Augsburg bauð íslenska landsliðið velkomið í stuttu myndbandi á Twitter-síðu sinni en þar mátti sjá myndbrot frá æfingu íslenska liðsins í þokunni sem og viðtal við Alfreð Finnbogason. Alfreð Finnbogason hefur verið duglegur að læra tungumálið þar sem hann hefur spilað á ferlinum en hann hefur spilað í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi, á Spáni, í Grikklandi og nú í Þýskalandi undanfarin fjögur ár. View this post on Instagram Góðan Dag, @footballiceland! Die Isländer rund um @alfredfinnbogason bereiten sich in Augsburg auf die EM-Quali gegen Ungarn vor! Viel Erfolg und löst das Ticket zur #Euro2020! #FCA #FCA1907 #fcaugsburg #Finnbogason A post shared by FC Augsburg (@fcaugsburg1907) on Nov 10, 2020 at 7:17am PST Alfreð er orðinn flottur í þýskunni á þessum fjórum árum sem hann sýndi með því að tala hana eins og innfæddur í viðtalinu við sjónvarpsstöð FC Augsburg, FCA TV. Í fréttinni á FCA TV má Alfreð meðal annars færa landsliðsþjálfaranum strengjabrúðu af gjöf fyrir hönd félagsins síns, FC Augsburg. „Það hefur aldrei verið svona stutt fyrir mig að fara til móts við íslenska landsliðið,“ grínaðist Alfreð meðal annars með í viðtalinu. „Ég er ánægður með að við getum undirbúið liðið hér í Augsburg. Hér eru góðar aðstæður og við getum stillt okkar strengi,“ sagði Alfreð. „Við viljum komast á þriðja stórmótið í röð og það yrði ótrúlega falleg saga fyrir okkur,“ sagði Alfreð eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira