Ekkert samkomulag liggi fyrir um byggingu lúxushótels á Miðbakka Reykjavíkurhafnar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. nóvember 2020 21:21 Áform um byggingu lúxushótels undir merkjum Four Seasons-hótelkeðjunnar á Miðbakka Reykjavíkurhafnar stranda ekki aðeins á deiliskipulagi heldur eru viðræður um hótelið sagðar á algjöru byrjunarstigi. Getty Áform um byggingu lúxushótels undir merkjum Four Seasons-hótelkeðjunnar á Miðbakka Reykjavíkurhafnar stranda ekki aðeins á deiliskipulagi heldur eru viðræður um hótelið á algjöru byrjunarstigi og ekkert samkomulag liggur fyrir af hálfu hótelkeðjunnar. Þetta kemur fram í frétt á vef Túrista þar sem vitnað er í svar Four Seasons-hótelkeðjunnar við fyrirspurn Túrista. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að fjárfestirinn Vincent Tan frá Malasíu sem, nýlega keypti öll Icelandair-hótelin, sé með stórar hugmyndir um að byggja fjölnota hús á Miðbakka, þrjátíu og þriggja þúsund fermetra hús, sem meðal annars ætti að hýsa fimm stjörnu hótel Four Season hótelkeðjunnar. Faxaflóahafnir eiga lóðina en skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa hafnað hugmyndinni. Þá er haft eftir Tryggva Þór Herbertssyni, stjórnarformanni Icelandair hótela og umsjónarmanni fjárfestinga Vincent Tan, að þrátt fyrir svör hótelkeðjunnar við fyrirspurn Túrista, standi hann við þau orð sín að hægt sé að hefja framkvæmdir við bygginguna nú þegar. Það verði hins vegar ekki hægt að ganga frá samningum við Four Seasons fyrr en byggingarleyfi sé í höfn. Í annarri frétt Túrista af málinu í dag segir að sterk tengsl séu á milli forsprakka Marriott Edition-hótelsins við Hörpu, Richard L. Freidmann, og Four Seasons-hótelkeðjunnar. Freidmann vinni til að mynd að byggingu tveggja hótela sem rekin verða af Four Seasons auk þess sem hann sat í fjölda ára í stjórn hótelkeðjunnar. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
Áform um byggingu lúxushótels undir merkjum Four Seasons-hótelkeðjunnar á Miðbakka Reykjavíkurhafnar stranda ekki aðeins á deiliskipulagi heldur eru viðræður um hótelið á algjöru byrjunarstigi og ekkert samkomulag liggur fyrir af hálfu hótelkeðjunnar. Þetta kemur fram í frétt á vef Túrista þar sem vitnað er í svar Four Seasons-hótelkeðjunnar við fyrirspurn Túrista. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að fjárfestirinn Vincent Tan frá Malasíu sem, nýlega keypti öll Icelandair-hótelin, sé með stórar hugmyndir um að byggja fjölnota hús á Miðbakka, þrjátíu og þriggja þúsund fermetra hús, sem meðal annars ætti að hýsa fimm stjörnu hótel Four Season hótelkeðjunnar. Faxaflóahafnir eiga lóðina en skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa hafnað hugmyndinni. Þá er haft eftir Tryggva Þór Herbertssyni, stjórnarformanni Icelandair hótela og umsjónarmanni fjárfestinga Vincent Tan, að þrátt fyrir svör hótelkeðjunnar við fyrirspurn Túrista, standi hann við þau orð sín að hægt sé að hefja framkvæmdir við bygginguna nú þegar. Það verði hins vegar ekki hægt að ganga frá samningum við Four Seasons fyrr en byggingarleyfi sé í höfn. Í annarri frétt Túrista af málinu í dag segir að sterk tengsl séu á milli forsprakka Marriott Edition-hótelsins við Hörpu, Richard L. Freidmann, og Four Seasons-hótelkeðjunnar. Freidmann vinni til að mynd að byggingu tveggja hótela sem rekin verða af Four Seasons auk þess sem hann sat í fjölda ára í stjórn hótelkeðjunnar.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira