Uppbyggingin á skíðasvæðunum á byrjunarreit Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. nóvember 2020 11:56 Svona er áætlað að Bláfjallasvæðið líti út árið 2024 eftir fyrirhugaða uppbyggingu. grafík/stöð 2 Stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafnaði á fundi sínum í upphafi mánaðarins öllum tilboðum í framkvæmdir á skíðasvæðunum í Bláfjöllum. Frá þessu er greint á vef Fjarðarfrétta þar sem Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum, segir að ástæða þess að öllum tilboðum hafi verið hafnað sé sú að lægsta tilboð hafi verið sautján prósent yfir kostnaðaráætlun. Alls bárust þrjú tilboð. Lítil sem engin uppbygging hefur verið á skíðasvæðunum frá árinu 2004 þegar stólalyftan Kóngurinn var tekin í notkun í Bláfjöllum ef frá er talið töfrateppið sem sett var upp í Bláfjöllum 2012. Í kortunum eru þó talsverðar framkvæmdir, líkt og fjallað var um á Vísi fyrr á árinu. Ráðist var í útboð á endurnýjun á stólalyftunum Drottningu, sem setja á upp 2023, og Gosanum, sem setja á upp á næsta ári, auk kaupa á snjóframleiðslubúnaði og borun á vinnsluholu fyrir snjóframleiðslu. Tilboð vegna verksins lágu fyrir í október en stjórn SSH samþykkti á fundi sínum 2. nóvember síðastliðinn að hafna tilboðunum þremur sem bárust. Í samtali við Fjarðarfréttir segir Magnús að lækkun gengis íslensku krónunnar skýri stóran hluta þess að tilboðin sem bárust hafi verið yfir kostnaðaráætlun sem sé um 2,4 milljarðar auk kostnaðar við eftirlit og ófyrirséðan kostnað. Næstu skref séu að leita leiða til að ná kostnaði niður, meðal annars með því að ræða við tilboðsgjafa hvort hægt sé að lækka kostnaðinn eitthvað. Stefnt sé að reysa nýja lyftu í Suðurgili á næsta ári. Skíðasvæði Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Garðabær Mosfellsbær Seltjarnarnes Tengdar fréttir Lýsir fyrirhugaðri uppbyggingu í Skálafelli og Bláfjöllum sem algjörri byltingu Síðastliðinn mánudag samþykkti skipulagsnefnd Kópavogs framkvæmdaleyfi fyrir uppbyggingu skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli. 8. janúar 2020 23:50 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafnaði á fundi sínum í upphafi mánaðarins öllum tilboðum í framkvæmdir á skíðasvæðunum í Bláfjöllum. Frá þessu er greint á vef Fjarðarfrétta þar sem Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum, segir að ástæða þess að öllum tilboðum hafi verið hafnað sé sú að lægsta tilboð hafi verið sautján prósent yfir kostnaðaráætlun. Alls bárust þrjú tilboð. Lítil sem engin uppbygging hefur verið á skíðasvæðunum frá árinu 2004 þegar stólalyftan Kóngurinn var tekin í notkun í Bláfjöllum ef frá er talið töfrateppið sem sett var upp í Bláfjöllum 2012. Í kortunum eru þó talsverðar framkvæmdir, líkt og fjallað var um á Vísi fyrr á árinu. Ráðist var í útboð á endurnýjun á stólalyftunum Drottningu, sem setja á upp 2023, og Gosanum, sem setja á upp á næsta ári, auk kaupa á snjóframleiðslubúnaði og borun á vinnsluholu fyrir snjóframleiðslu. Tilboð vegna verksins lágu fyrir í október en stjórn SSH samþykkti á fundi sínum 2. nóvember síðastliðinn að hafna tilboðunum þremur sem bárust. Í samtali við Fjarðarfréttir segir Magnús að lækkun gengis íslensku krónunnar skýri stóran hluta þess að tilboðin sem bárust hafi verið yfir kostnaðaráætlun sem sé um 2,4 milljarðar auk kostnaðar við eftirlit og ófyrirséðan kostnað. Næstu skref séu að leita leiða til að ná kostnaði niður, meðal annars með því að ræða við tilboðsgjafa hvort hægt sé að lækka kostnaðinn eitthvað. Stefnt sé að reysa nýja lyftu í Suðurgili á næsta ári.
Skíðasvæði Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Garðabær Mosfellsbær Seltjarnarnes Tengdar fréttir Lýsir fyrirhugaðri uppbyggingu í Skálafelli og Bláfjöllum sem algjörri byltingu Síðastliðinn mánudag samþykkti skipulagsnefnd Kópavogs framkvæmdaleyfi fyrir uppbyggingu skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli. 8. janúar 2020 23:50 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Lýsir fyrirhugaðri uppbyggingu í Skálafelli og Bláfjöllum sem algjörri byltingu Síðastliðinn mánudag samþykkti skipulagsnefnd Kópavogs framkvæmdaleyfi fyrir uppbyggingu skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli. 8. janúar 2020 23:50