„Heyrir til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir 100“ Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2020 07:23 Frá vettvangi seinna umferðarslyssins í Ártúnsbrekku um miðjan dag í gær. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Álag á slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið að aukast og það nú þannig að það heyri til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir hundrað á sólarhring. Frá þessu segir í tilkynningu á Facebook-síðu slökkviliðsins þar sem segir að það hafi verið 112 sjúkraflutningar þar á bæ síðasta sólarhringinn, þar af þrjátíu forgangsverkefni og átta Covid-flutningar. „Dælubílar voru kallaðir út 8 sinnum síðasta sólahring, þurfti slökkvilið að sinna tveimur umferðarslysum og í öðru þurfti að beita klippum, vatnstjón í miðborginni og svo var eldur í íbúð í Úlfarsárdal,“ segir í tilkynningunni þar sem verið er að vísa í tvö umferðarslys í Ártúnsbrekku um miðjan dag í gær. „Munum eftir að fara varlega og notum persónuvarnir stöndum saman og verum góð hvert við annað, við erum hér fyrir ykkur – farið varlega,“ eru svo skilaboðin frá slökkviliði. Slökkvilið Reykjavík Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Hvorugur ökumanna talinn alvarlega slasaður Tveir bílar rákust saman í Ártúnsbrekkunni, á akreinum þar sem ekið er í vesturátt, um klukkan 13:30 í dag. 17. nóvember 2020 14:03 Árekstur í Ártúnsbrekku Árekstur varð í Ártúnsbrekku á leið til austurs um hádegisbil í dag. Miklar biðraðir hafa myndast vegna þessa. 17. nóvember 2020 12:29 Vel gekk að slökkva eld í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst skömmu fyrir sjö í kvöld útkall vegna elds í íbúð í blokk í Úlfarsárdal. 17. nóvember 2020 20:02 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Álag á slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið að aukast og það nú þannig að það heyri til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir hundrað á sólarhring. Frá þessu segir í tilkynningu á Facebook-síðu slökkviliðsins þar sem segir að það hafi verið 112 sjúkraflutningar þar á bæ síðasta sólarhringinn, þar af þrjátíu forgangsverkefni og átta Covid-flutningar. „Dælubílar voru kallaðir út 8 sinnum síðasta sólahring, þurfti slökkvilið að sinna tveimur umferðarslysum og í öðru þurfti að beita klippum, vatnstjón í miðborginni og svo var eldur í íbúð í Úlfarsárdal,“ segir í tilkynningunni þar sem verið er að vísa í tvö umferðarslys í Ártúnsbrekku um miðjan dag í gær. „Munum eftir að fara varlega og notum persónuvarnir stöndum saman og verum góð hvert við annað, við erum hér fyrir ykkur – farið varlega,“ eru svo skilaboðin frá slökkviliði.
Slökkvilið Reykjavík Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Hvorugur ökumanna talinn alvarlega slasaður Tveir bílar rákust saman í Ártúnsbrekkunni, á akreinum þar sem ekið er í vesturátt, um klukkan 13:30 í dag. 17. nóvember 2020 14:03 Árekstur í Ártúnsbrekku Árekstur varð í Ártúnsbrekku á leið til austurs um hádegisbil í dag. Miklar biðraðir hafa myndast vegna þessa. 17. nóvember 2020 12:29 Vel gekk að slökkva eld í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst skömmu fyrir sjö í kvöld útkall vegna elds í íbúð í blokk í Úlfarsárdal. 17. nóvember 2020 20:02 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Hvorugur ökumanna talinn alvarlega slasaður Tveir bílar rákust saman í Ártúnsbrekkunni, á akreinum þar sem ekið er í vesturátt, um klukkan 13:30 í dag. 17. nóvember 2020 14:03
Árekstur í Ártúnsbrekku Árekstur varð í Ártúnsbrekku á leið til austurs um hádegisbil í dag. Miklar biðraðir hafa myndast vegna þessa. 17. nóvember 2020 12:29
Vel gekk að slökkva eld í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst skömmu fyrir sjö í kvöld útkall vegna elds í íbúð í blokk í Úlfarsárdal. 17. nóvember 2020 20:02