Heimili fyrrum forseta Bandaríkjanna Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2020 15:31 Obama hjónin leigja þetta hús í Washington. Þegar forseti Bandaríkjanna er í embætti heldur hann til í Hvíta húsinu í Washington í höfuðborginni. Á YouTube-síðunni Mr. Luxury er búið að taka saman heimili nokkurra manna sem hafa verið í embætti forseta Bandaríkjanna. Barack Obama sem var forseti Bandaríkjanna á árunum 2009-2017 býr í dag enn í Washington en hann og eiginkona hans Michelle Obama leigðu sér villu í úthverfi borgarinnar. Margir töldu að þau myndi flytja aftur til baka til Chicago en hjónin vildu halda áfram að búa í höfuðborginni til að leyfa yngstu dótturinni að klára skólann. Fallegt hverfi sem Obama hjónin búa í. Húsið er 760 fermetrar að stærð og eru þar níu svefnherbergi og átta baðherbergi. Andvirði hússins er 6,2 milljónir dollara eða því sem samsvarar 840 milljónir króna. George W. Bush var forseti frá 2001-2009 býr á búgarði sínum í Texas en í embætti bauð hann mörgum af valdamestu leiðtogum heims í heimsókn þangað. Búgarður með mikla sögu. Húsið er 370 fermetrar að stærð og eru þar fjögur svefnherbergi. Bush býr þar ásamt eiginkonu sinni Laura Bush. Bill Clinton var forseti frá 1993-2001 en hann er eiginmaður Hillary Clinton. Þau hjónin fjárfesti í 470 fermetra húsi í New York fylki fyrir allmörgum árum en það er metið er á 1,7 milljónir dollara eða 230 milljónir íslenskra króna. Talið er að húsið myndi seljast á mun hærri fjárhæð í dag. Heimili Clinton hjónanna í Washington. Hjónin hafa lítið leyft fjölmiðlum að komast að húsinu með myndavélar en það náðist að taka myndefni innan úr eigninni þegar Clinton var til umfjöllunar í þætti Oprah Winfrey. Hjónin fjárfestu einnig í húsi í höfuðborginni árið 2000 en hér að neðan má sjá umfjöllun um húsin hjá þessum fyrrverandi forsetum. Hús og heimili Bandaríkin Barack Obama George W. Bush Bill Clinton Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Þegar forseti Bandaríkjanna er í embætti heldur hann til í Hvíta húsinu í Washington í höfuðborginni. Á YouTube-síðunni Mr. Luxury er búið að taka saman heimili nokkurra manna sem hafa verið í embætti forseta Bandaríkjanna. Barack Obama sem var forseti Bandaríkjanna á árunum 2009-2017 býr í dag enn í Washington en hann og eiginkona hans Michelle Obama leigðu sér villu í úthverfi borgarinnar. Margir töldu að þau myndi flytja aftur til baka til Chicago en hjónin vildu halda áfram að búa í höfuðborginni til að leyfa yngstu dótturinni að klára skólann. Fallegt hverfi sem Obama hjónin búa í. Húsið er 760 fermetrar að stærð og eru þar níu svefnherbergi og átta baðherbergi. Andvirði hússins er 6,2 milljónir dollara eða því sem samsvarar 840 milljónir króna. George W. Bush var forseti frá 2001-2009 býr á búgarði sínum í Texas en í embætti bauð hann mörgum af valdamestu leiðtogum heims í heimsókn þangað. Búgarður með mikla sögu. Húsið er 370 fermetrar að stærð og eru þar fjögur svefnherbergi. Bush býr þar ásamt eiginkonu sinni Laura Bush. Bill Clinton var forseti frá 1993-2001 en hann er eiginmaður Hillary Clinton. Þau hjónin fjárfesti í 470 fermetra húsi í New York fylki fyrir allmörgum árum en það er metið er á 1,7 milljónir dollara eða 230 milljónir íslenskra króna. Talið er að húsið myndi seljast á mun hærri fjárhæð í dag. Heimili Clinton hjónanna í Washington. Hjónin hafa lítið leyft fjölmiðlum að komast að húsinu með myndavélar en það náðist að taka myndefni innan úr eigninni þegar Clinton var til umfjöllunar í þætti Oprah Winfrey. Hjónin fjárfestu einnig í húsi í höfuðborginni árið 2000 en hér að neðan má sjá umfjöllun um húsin hjá þessum fyrrverandi forsetum.
Hús og heimili Bandaríkin Barack Obama George W. Bush Bill Clinton Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira