Bobba í Nesfiski segist vera bæði frek og nýjungagjörn Kristján Már Unnarsson skrifar 24. nóvember 2020 09:09 Þorbjörg Bergsdóttir, Bobba, er stjórnarformaður Nesfisks í Garði. Arnar Halldórsson Hún heitir Þorbjörg Bergsdóttir en í Garðinum er hún alltaf kölluð Bobba. Hún er aðaleigandi og stjórnarformaður Nesfisks, stærsta fyrirtækis byggðarinnar, sem heimsótt er í þættinum Um land allt. Einnig var fjallað um Bobbu og Nesfisk í fréttum Stöðvar 2. Nesfiskur er með um 350 manns í vinnu. Fyrirtækið gerir út ellefu fiskiskip og er í kringum tíunda sætið yfir stærstu útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki landsins. Bobba byggði upp Nesfisk ásamt eiginmanni sínum, Baldvini Njálssyni. Mann sinn missti hún fyrir tuttugu árum en síðan hefur hún leitt fyrirtækið. Sonurinn Bergþór Baldvinsson er núna framkvæmdastjóri. Söguna má rekja aftur til ársins 1973 þegar fjölskyldan hóf fiskverkun „uppi í heiði“. Þau hafa í gegnum tíðina þurft að kaupa allan sinn kvóta á markaði. Þórður Guðmundsson, aldursforsetinn í Nesfiski, er 87 ára gamall.Arnar Halldórsson Og hér er engum sagt upp vegna aldurs. Þannig er hann Þórður á verkstæðinu orðinn 87 ára gamall. „Mér líkar bara vel að vinna hérna. Ég er ekki tilbúinn til að hætta,“ segir aldursforsetinn Þórður. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum: Um land allt Suðurnesjabær Sjávarútvegur Eldri borgarar Tengdar fréttir Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Ein stærsta fjöldagröf á Íslandi er í kirkjugarðinum á Útskálum á Suðurnesjum. Gröfin er um leið minnisvarði um einhvern mesta mannskaða í sögu Íslandsbyggðar. 22. nóvember 2020 22:11 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira
Hún heitir Þorbjörg Bergsdóttir en í Garðinum er hún alltaf kölluð Bobba. Hún er aðaleigandi og stjórnarformaður Nesfisks, stærsta fyrirtækis byggðarinnar, sem heimsótt er í þættinum Um land allt. Einnig var fjallað um Bobbu og Nesfisk í fréttum Stöðvar 2. Nesfiskur er með um 350 manns í vinnu. Fyrirtækið gerir út ellefu fiskiskip og er í kringum tíunda sætið yfir stærstu útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki landsins. Bobba byggði upp Nesfisk ásamt eiginmanni sínum, Baldvini Njálssyni. Mann sinn missti hún fyrir tuttugu árum en síðan hefur hún leitt fyrirtækið. Sonurinn Bergþór Baldvinsson er núna framkvæmdastjóri. Söguna má rekja aftur til ársins 1973 þegar fjölskyldan hóf fiskverkun „uppi í heiði“. Þau hafa í gegnum tíðina þurft að kaupa allan sinn kvóta á markaði. Þórður Guðmundsson, aldursforsetinn í Nesfiski, er 87 ára gamall.Arnar Halldórsson Og hér er engum sagt upp vegna aldurs. Þannig er hann Þórður á verkstæðinu orðinn 87 ára gamall. „Mér líkar bara vel að vinna hérna. Ég er ekki tilbúinn til að hætta,“ segir aldursforsetinn Þórður. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum:
Um land allt Suðurnesjabær Sjávarútvegur Eldri borgarar Tengdar fréttir Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Ein stærsta fjöldagröf á Íslandi er í kirkjugarðinum á Útskálum á Suðurnesjum. Gröfin er um leið minnisvarði um einhvern mesta mannskaða í sögu Íslandsbyggðar. 22. nóvember 2020 22:11 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira
Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Ein stærsta fjöldagröf á Íslandi er í kirkjugarðinum á Útskálum á Suðurnesjum. Gröfin er um leið minnisvarði um einhvern mesta mannskaða í sögu Íslandsbyggðar. 22. nóvember 2020 22:11