Aron stefnir á að fara til Þýskalands eða Bandaríkjanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 23:15 Aron í leik með bandaríska landsliðinu. vísir/epa Aron Jóhannsson, framherji sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby, stefnir ekki á að vera áfram í Svíþjóð þegar samningur hans rennur út í janúar. Aron, sem á að baki 19 landsleiki fyrir bandaríska landsliðið, stefnir á að reyna fyrir sér í MLS-deildinni þar í landi eða þýsku úrvalsdeildinni. Þessi þrítugi framherji ræddi við íþróttavefinn ESPN í dag og fór þar framtíðaráform sín. Hann lék með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni en var mikið frá vegna meiðsla. Það heillar að snúa þangað aftur. In an interview with @SebiSalazarFUT , #usmnt forward Aron Johannsson says he ll leave Hammarby in January, and is exploring MLS and Bundesliga options. https://t.co/WokUUotS0O— Jeff Carlisle (@JeffreyCarlisle) November 25, 2020 „Eftir að tímabilinu lýkur er útlit fyrir að ég muni fara frá Hammarby. Veit ekki nákvæmlega hvert en eins og staðan er núna mun ég yfirgefa félagið í janúar. Frá því að ég yfirgaf Þýskaland hefur mér fundist ég þurfa að fara þangað aftur og sýna hvað í mér býr. Sanna að ég sé nægilega góður til að spila þar í landi.“ Aron er í dag fjórði markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur skorað 12 mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Framherjinn er laus við meiðsli í dag og skoðar einnig að snúa aftur til Bandaríkjanna. Hann hefur eins og áður sagði leikið 19 leiki fyrir landslið Bandaríkjanna og gert í þeim fjögur mörk. „Hef alltaf sagt að markmið mitt sé að spila í MLS-deildinni. Ég hef mikinn áhuga á deildinni og mig hefur dreymt um að spila í henni í langan tíma,“ sagði Aron að lokum við ESPN. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Aron Jóhannsson, framherji sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby, stefnir ekki á að vera áfram í Svíþjóð þegar samningur hans rennur út í janúar. Aron, sem á að baki 19 landsleiki fyrir bandaríska landsliðið, stefnir á að reyna fyrir sér í MLS-deildinni þar í landi eða þýsku úrvalsdeildinni. Þessi þrítugi framherji ræddi við íþróttavefinn ESPN í dag og fór þar framtíðaráform sín. Hann lék með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni en var mikið frá vegna meiðsla. Það heillar að snúa þangað aftur. In an interview with @SebiSalazarFUT , #usmnt forward Aron Johannsson says he ll leave Hammarby in January, and is exploring MLS and Bundesliga options. https://t.co/WokUUotS0O— Jeff Carlisle (@JeffreyCarlisle) November 25, 2020 „Eftir að tímabilinu lýkur er útlit fyrir að ég muni fara frá Hammarby. Veit ekki nákvæmlega hvert en eins og staðan er núna mun ég yfirgefa félagið í janúar. Frá því að ég yfirgaf Þýskaland hefur mér fundist ég þurfa að fara þangað aftur og sýna hvað í mér býr. Sanna að ég sé nægilega góður til að spila þar í landi.“ Aron er í dag fjórði markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur skorað 12 mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Framherjinn er laus við meiðsli í dag og skoðar einnig að snúa aftur til Bandaríkjanna. Hann hefur eins og áður sagði leikið 19 leiki fyrir landslið Bandaríkjanna og gert í þeim fjögur mörk. „Hef alltaf sagt að markmið mitt sé að spila í MLS-deildinni. Ég hef mikinn áhuga á deildinni og mig hefur dreymt um að spila í henni í langan tíma,“ sagði Aron að lokum við ESPN.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira