Innlend sem erlend samkeppni um hlut í Controlant sem fór á tæpa tvo milljarða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. nóvember 2020 19:15 Controlant hefur þróað tækni til að fylgjast með hitastigi lyfja og matvæla. Controlant Frumtak, samlagssjóður í eigu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, lífeyrissjóða og banka, hefur selt 11,33 prósenta hlut sjóðsins í Controlant, upplýsingatæknifyrirtæki sem þróað hefur hugbúnaðarlausnir með sérstaka áherslu á lyfjaiðnaðinn. Kaupendur eru núverandi hluthafar í Controlant. Frumtak, samlagssjóður í eigu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, lífeyrissjóða og banka, hefur selt 11,33 prósenta hlut sjóðsins í Controlant, upplýsingatæknifyrirtæki sem þróað hefur hugbúnaðarlausnir með sérstaka áherslu á lyfjaiðnaðinn. Kaupendur eru núverandi hluthafar í Controlant. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka en fyrirtækjaráðgjöf bankans hafði umsjón með sölunni. Í tilkynningu frá bankanum segir að ástæða söluunnar sé að Frumtak, fyrsti sjóður Frumtak Ventures, sé að ljúka starfstíma sínum og sé því skuldbundinn til að selja eignir sínar. Frumtak Ventures mun eftir viðskiptin áfram fara með stóran hlut í Controlant hf. í gegnum sjóðinn Frumtak 2. Fjárfestahópur núverandi hluthafa í Controlant, leiddur af Investco ehf., keypti hlutinn, en hópurinn átti hæsta tilboðið í söluferli sem fyrirtækjaráðgjöf Arion banka hafði umsjón með, sem fyrr segir. Alls bárust á annan tug tilboða í eignarhlutinn, að hluta eða í heild, frá innlendum og erlendum aðilum. Söluandvirði hlutarins nam tæpum tveimur milljörðum króna. Controlant hlaut á dögunum Nýsköpunarverðlaun Íslands en félagið hefur meðal annars þróað tækni til að fylgjast með hitastigi lyfja og matvæla. Á meðal viðskiptavina félagsins eru mörg af stærstu lyfjafyrirtækjum heims. Er búist við því að lausnir félagsins verði mikilvægur hlekkur í dreifingu bóluefna við COVID-19. Íslenskir bankar Lífeyrissjóðir Nýsköpun Tengdar fréttir Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaunin Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. 18. nóvember 2020 11:25 Controlant hyggst umbreyta 13,4 milljarða dollara markaði Umtalsverður hluti bóluefna og matvæla skemmist í flutningi vegna breytinga á hitastigi. Neytendur greiða fyrir sóunina. Vodafone Global birti grein um íslenska tæknifyrirtækið Controlant og dreifði á heimsvísu. Controlant er farið að þjónusta stór alþjóðleg fyrirtæki og sækir fjármagn til fjárfesta til að vaxa frekar. 31. maí 2018 06:00 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Sjá meira
Frumtak, samlagssjóður í eigu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, lífeyrissjóða og banka, hefur selt 11,33 prósenta hlut sjóðsins í Controlant, upplýsingatæknifyrirtæki sem þróað hefur hugbúnaðarlausnir með sérstaka áherslu á lyfjaiðnaðinn. Kaupendur eru núverandi hluthafar í Controlant. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka en fyrirtækjaráðgjöf bankans hafði umsjón með sölunni. Í tilkynningu frá bankanum segir að ástæða söluunnar sé að Frumtak, fyrsti sjóður Frumtak Ventures, sé að ljúka starfstíma sínum og sé því skuldbundinn til að selja eignir sínar. Frumtak Ventures mun eftir viðskiptin áfram fara með stóran hlut í Controlant hf. í gegnum sjóðinn Frumtak 2. Fjárfestahópur núverandi hluthafa í Controlant, leiddur af Investco ehf., keypti hlutinn, en hópurinn átti hæsta tilboðið í söluferli sem fyrirtækjaráðgjöf Arion banka hafði umsjón með, sem fyrr segir. Alls bárust á annan tug tilboða í eignarhlutinn, að hluta eða í heild, frá innlendum og erlendum aðilum. Söluandvirði hlutarins nam tæpum tveimur milljörðum króna. Controlant hlaut á dögunum Nýsköpunarverðlaun Íslands en félagið hefur meðal annars þróað tækni til að fylgjast með hitastigi lyfja og matvæla. Á meðal viðskiptavina félagsins eru mörg af stærstu lyfjafyrirtækjum heims. Er búist við því að lausnir félagsins verði mikilvægur hlekkur í dreifingu bóluefna við COVID-19.
Íslenskir bankar Lífeyrissjóðir Nýsköpun Tengdar fréttir Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaunin Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. 18. nóvember 2020 11:25 Controlant hyggst umbreyta 13,4 milljarða dollara markaði Umtalsverður hluti bóluefna og matvæla skemmist í flutningi vegna breytinga á hitastigi. Neytendur greiða fyrir sóunina. Vodafone Global birti grein um íslenska tæknifyrirtækið Controlant og dreifði á heimsvísu. Controlant er farið að þjónusta stór alþjóðleg fyrirtæki og sækir fjármagn til fjárfesta til að vaxa frekar. 31. maí 2018 06:00 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Sjá meira
Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaunin Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. 18. nóvember 2020 11:25
Controlant hyggst umbreyta 13,4 milljarða dollara markaði Umtalsverður hluti bóluefna og matvæla skemmist í flutningi vegna breytinga á hitastigi. Neytendur greiða fyrir sóunina. Vodafone Global birti grein um íslenska tæknifyrirtækið Controlant og dreifði á heimsvísu. Controlant er farið að þjónusta stór alþjóðleg fyrirtæki og sækir fjármagn til fjárfesta til að vaxa frekar. 31. maí 2018 06:00