Skipti Jóni Degi og félögum út fyrir FCK og Ragnar: „Það er ástæða fyrir því að hata hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2020 23:00 Ragnar Sigurðsson á ferðinni í 2-2 jafntefli við Vejle fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Skipti Peter Christiansen frá AGF til FCK draga dilk á eftir sér. Það dró til tíðinda í danska boltanum er Peter Christiansen, betur þekktur sem PC, ákvað að skipta starfi sínu hjá AGF út fyrir starf sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK. Peter mun taka við starfinu hjá FCK í síðasta lagi 1. apríl á næsta ári en hann spilaði með félaginu frá 2000 til 2005. Hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Árósarliðinu frá árinu 2017. Hann var meðal annars einn af þeim sem fékk Jón Dag Þorsteinsson til félagsins frá Fulham en hann mun nú starfa sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK þar sem allt hefur verið í ljósum logum. F.C. København er nået til enighed med Peter Christiansen om, at han tiltræder som sportsdirektør med det øverste sportslige ansvar i klubben senest til april #fcklive https://t.co/arcHQ4Wt77— F.C. København (@FCKobenhavn) November 27, 2020 Jacob Nielsen, framkvæmdastjóri AGF, segir í samtali við TV3 Sport að það hafi ekki verið mikil gleði á skrifstofunni hjá AGF er fréttirnar komu í hús að „PC“ myndi skipta Árósum út fyrir Kaupmannahöfn. „Það var leikmaður sem kom inn og hraunaði yfir hann með tárin í augunum því hann hafði yfirgefið liðið. Ég kann að meta það. Mér líkar vel við það að maður sé ekki elskaður á þeim stað sem maður fer frá,“ sagði Jakob og hélt áfram. „Ég hef sjálfur prufað það í Randers. Það gefur mér góða tilfinningu að maður er hataður því það gefur manni þá tilfinningu að maður hefur gert eitthvað gott. Svo það er ástæða fyrir því að hata PC núna.“ AGF-direktør: Grund til at hade 'PC' lige nu https://t.co/XAIowDjh81— bold.dk (@bolddk) November 27, 2020 Danski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjá meira
Það dró til tíðinda í danska boltanum er Peter Christiansen, betur þekktur sem PC, ákvað að skipta starfi sínu hjá AGF út fyrir starf sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK. Peter mun taka við starfinu hjá FCK í síðasta lagi 1. apríl á næsta ári en hann spilaði með félaginu frá 2000 til 2005. Hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Árósarliðinu frá árinu 2017. Hann var meðal annars einn af þeim sem fékk Jón Dag Þorsteinsson til félagsins frá Fulham en hann mun nú starfa sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK þar sem allt hefur verið í ljósum logum. F.C. København er nået til enighed med Peter Christiansen om, at han tiltræder som sportsdirektør med det øverste sportslige ansvar i klubben senest til april #fcklive https://t.co/arcHQ4Wt77— F.C. København (@FCKobenhavn) November 27, 2020 Jacob Nielsen, framkvæmdastjóri AGF, segir í samtali við TV3 Sport að það hafi ekki verið mikil gleði á skrifstofunni hjá AGF er fréttirnar komu í hús að „PC“ myndi skipta Árósum út fyrir Kaupmannahöfn. „Það var leikmaður sem kom inn og hraunaði yfir hann með tárin í augunum því hann hafði yfirgefið liðið. Ég kann að meta það. Mér líkar vel við það að maður sé ekki elskaður á þeim stað sem maður fer frá,“ sagði Jakob og hélt áfram. „Ég hef sjálfur prufað það í Randers. Það gefur mér góða tilfinningu að maður er hataður því það gefur manni þá tilfinningu að maður hefur gert eitthvað gott. Svo það er ástæða fyrir því að hata PC núna.“ AGF-direktør: Grund til at hade 'PC' lige nu https://t.co/XAIowDjh81— bold.dk (@bolddk) November 27, 2020
Danski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjá meira