Hörður Axel: Búið að taka rosalega mikið af okkur ef við fáum ekki einu sinni að snerta boltann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2020 20:16 Hörður Axel var ánægður með leik íslenska liðsins í dag en vill þó fara komast á æfingar Vísir/Bára Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson var til tals eftir frábæran sigur Íslands á Kósóvó í undankeppni HM 2023 í körfubolta í dag. Hörður Axel, fyrirliði íslenska liðsins, var mjög stoltur af liði sínu í dag. Íþróttavefur RÚV birti viðtal við Hörð Axel eftir 24 stiga sigur Íslands á Kósovó fyrr í dag, lokatölur 86-62 Íslandi í vil. „Við sem erum að spila heima ekki búnir að spila körfubolta í tvo mánuði þannig við vorum aðeins ryðgaðir í fyrri hálfleik á móti Lúxemborg, eftir það erum við búnir að vera þrusuflottir finnst mér,” sagði fyrirliðinn eftir leik. „Ég er fullur tilhlökkunar að fá að spila körfu. Þetta er það sem margir af okkur hafa lifað fyrir síðan við vorum litlir guttar. Nú er búið að taka það svolítið af okkur. Við erum bara ánægðir að fara á völlinn og spila og vonandi fáum við að gera það sem fyrst,” segir Hörður Axel einnig. Íslensk félög hafa hvorki fengið að æfa né spila síðan í byrjun októbermánaðar. Hörður Axel vonast til að liðin fái leyfi til að hefja æfingar að nýju sem fyrst. „Viljum auðvitað fá að spila, ef það er ekki hægt viljum við að minnsta kosti fá að æfa. Það er hægt að æfa körfubolta á svo marga vegu án þess að brjóta sóttvarnarlög. Við getum hugsað um okkur sjálfir, af því við viljum svo mikið æfa, við þurfum að æfa. Þetta er svo stór hluti af okkar lífi. Það er búið að taka rosalega mikið af okkur ef við fáum ekki einu sinni að snerta boltann,” segir Hörðu Axel að endingu í viðtalinu eftir stórsigur Íslands. Sjá má viðtalið við Hörð Axel í heild sinni inn á íþróttavef RÚV. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Íþróttavefur RÚV birti viðtal við Hörð Axel eftir 24 stiga sigur Íslands á Kósovó fyrr í dag, lokatölur 86-62 Íslandi í vil. „Við sem erum að spila heima ekki búnir að spila körfubolta í tvo mánuði þannig við vorum aðeins ryðgaðir í fyrri hálfleik á móti Lúxemborg, eftir það erum við búnir að vera þrusuflottir finnst mér,” sagði fyrirliðinn eftir leik. „Ég er fullur tilhlökkunar að fá að spila körfu. Þetta er það sem margir af okkur hafa lifað fyrir síðan við vorum litlir guttar. Nú er búið að taka það svolítið af okkur. Við erum bara ánægðir að fara á völlinn og spila og vonandi fáum við að gera það sem fyrst,” segir Hörður Axel einnig. Íslensk félög hafa hvorki fengið að æfa né spila síðan í byrjun októbermánaðar. Hörður Axel vonast til að liðin fái leyfi til að hefja æfingar að nýju sem fyrst. „Viljum auðvitað fá að spila, ef það er ekki hægt viljum við að minnsta kosti fá að æfa. Það er hægt að æfa körfubolta á svo marga vegu án þess að brjóta sóttvarnarlög. Við getum hugsað um okkur sjálfir, af því við viljum svo mikið æfa, við þurfum að æfa. Þetta er svo stór hluti af okkar lífi. Það er búið að taka rosalega mikið af okkur ef við fáum ekki einu sinni að snerta boltann,” segir Hörðu Axel að endingu í viðtalinu eftir stórsigur Íslands. Sjá má viðtalið við Hörð Axel í heild sinni inn á íþróttavef RÚV.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum