Samherji Mikaels fær ekki að spila þrátt fyrir að vera laus við kórónuveiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 30. nóvember 2020 18:31 Mikael og Evander fagna marki gegn FCK á síðustu leiktíð. Lars Ronborg/Getty Áhugaverð staða hefur komið upp fyrir leik Atalanta og FC Midtjylland í Meistaradeild Evrópu. Evander, samherji Mikaels Anderson hjá danska liðinu Midtjylland, verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Atalanta annað kvöld. Midtjylland reynir að næla í sitt fyrsta stig í riðlinum er þeir spila við Atalanta í Bergamo annað kvöld en þeir verða án Brassans Evander. Evander greindist fyrr í mánuðinum með kórónuveiruna en nú hefur hann verið sendur í annað test. Það var ekki jákvætt en samt sem áður leyfa ítölsk yfirvöld honum ekki að koma inn í landið. „Evander er hress og er byrjaður aftur að æfa. Hann uppfyllir öll skilyrði hér í Danmörku og hjá UEFA en að hann geti ekki spilað gegn Atalanta er ekki gott. Við verðum þó að sætta okkur við þetta,“ sagði Svend Graversen, yfirmaður knattspyrnumála, hjá FCM. Ástæðan fyrir því að Evander fær ekki leyfi á Ítalíu er vegna þess að hann uppfyllir ekki kröfurnar að vera atvinnumaður í íþrótt á Ítalíu. Áhugavert. Leikur Atalanta og Midtjylland hefst klukkan 20.00 annað kvöld en Mikael Anderson er í leikmannahópi Corona-fri Evander nægtet deltagelse i CL-brag https://t.co/qSvQjadt4V— bold.dk (@bolddk) November 30, 2020 Danski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Evander, samherji Mikaels Anderson hjá danska liðinu Midtjylland, verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Atalanta annað kvöld. Midtjylland reynir að næla í sitt fyrsta stig í riðlinum er þeir spila við Atalanta í Bergamo annað kvöld en þeir verða án Brassans Evander. Evander greindist fyrr í mánuðinum með kórónuveiruna en nú hefur hann verið sendur í annað test. Það var ekki jákvætt en samt sem áður leyfa ítölsk yfirvöld honum ekki að koma inn í landið. „Evander er hress og er byrjaður aftur að æfa. Hann uppfyllir öll skilyrði hér í Danmörku og hjá UEFA en að hann geti ekki spilað gegn Atalanta er ekki gott. Við verðum þó að sætta okkur við þetta,“ sagði Svend Graversen, yfirmaður knattspyrnumála, hjá FCM. Ástæðan fyrir því að Evander fær ekki leyfi á Ítalíu er vegna þess að hann uppfyllir ekki kröfurnar að vera atvinnumaður í íþrótt á Ítalíu. Áhugavert. Leikur Atalanta og Midtjylland hefst klukkan 20.00 annað kvöld en Mikael Anderson er í leikmannahópi Corona-fri Evander nægtet deltagelse i CL-brag https://t.co/qSvQjadt4V— bold.dk (@bolddk) November 30, 2020
Danski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira