Fleiri til rannsóknar vegna andláts Maradona Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2020 18:43 Diego Maradona leiddi Argentínu til heimsmeistaratitilsins árið 1986. Getty/Jean-Yves Ruszniewski Fleiri eru nú til rannsóknar í tengslum við andlát knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona, sem lést af völdum hjartaáfalls í nóvember sl. Lögregluyfirvöld rannsaka dauðsfallið sem mögulegt manndráp af gáleysi en engin ákæra hefur verið gefin út enn sem komið er. Í gær gerðu yfirvöld húsleit hjá Augustina Cosachov, geðlækni Maradona, en áður hafði verið framkvæmd húsleit hjá Leopoldo Luque, einkalækni knattspyrnumannsins. Luque gerði aðgerð á Maradona vegna blóðtappa í heila 3. nóvember sl. en Maradona var útskrifaður 11. nóvember og lést 25. nóvember. CNN hefur eftir lögmanni Cosachov að húsleitirnar komi ekki á óvart og séu alvanalegar við rannsókn dauðsfalla. Lögmaðurinn sagði við argentíska miðla að geðlæknirinn væri mjög öruggur með þá læknisfræðilegu meðferð sem hún hefði veitt Maradona. Knattspyrnustjarnan glímdi við vímuefnafíkn og -misnotkun og fór ekki alltaf að læknisráði, að sögn Luque, sem taldi til sig vina hans. Andlát Diegos Maradona Fótbolti Argentína Tengdar fréttir Knattspyrnukona fékk morðhótanir eftir að hún neitaði að heiðra Maradona Knattspyrnukonan Paula Dapena var ekki tilbúin að heiðra minningu knatttspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona og það hefur vakið mjög sterk viðbrögð. 1. desember 2020 11:00 Napoli lék í sérstakri Maradona-treyju og heiðraði hann með stórsigri Napoli lék í sérstakri treyju til heiðurs Diego Maradona í leiknum gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Og leikmenn Napoli heiðruðu argentínska goðið með öruggum 4-0 sigri. 30. nóvember 2020 13:31 Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. 30. nóvember 2020 09:32 Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20 Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 27. nóvember 2020 18:30 Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01 Tóku myndir af sér brosandi við lík Maradonas Argentínumenn eru æfir vegna afar ósmekklegra mynda sem voru teknar við lík Diegos Maradona. 27. nóvember 2020 13:30 Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00 Krefst rannsóknar á láti Maradona Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað. 26. nóvember 2020 13:19 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Sjá meira
Lögregluyfirvöld rannsaka dauðsfallið sem mögulegt manndráp af gáleysi en engin ákæra hefur verið gefin út enn sem komið er. Í gær gerðu yfirvöld húsleit hjá Augustina Cosachov, geðlækni Maradona, en áður hafði verið framkvæmd húsleit hjá Leopoldo Luque, einkalækni knattspyrnumannsins. Luque gerði aðgerð á Maradona vegna blóðtappa í heila 3. nóvember sl. en Maradona var útskrifaður 11. nóvember og lést 25. nóvember. CNN hefur eftir lögmanni Cosachov að húsleitirnar komi ekki á óvart og séu alvanalegar við rannsókn dauðsfalla. Lögmaðurinn sagði við argentíska miðla að geðlæknirinn væri mjög öruggur með þá læknisfræðilegu meðferð sem hún hefði veitt Maradona. Knattspyrnustjarnan glímdi við vímuefnafíkn og -misnotkun og fór ekki alltaf að læknisráði, að sögn Luque, sem taldi til sig vina hans.
Andlát Diegos Maradona Fótbolti Argentína Tengdar fréttir Knattspyrnukona fékk morðhótanir eftir að hún neitaði að heiðra Maradona Knattspyrnukonan Paula Dapena var ekki tilbúin að heiðra minningu knatttspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona og það hefur vakið mjög sterk viðbrögð. 1. desember 2020 11:00 Napoli lék í sérstakri Maradona-treyju og heiðraði hann með stórsigri Napoli lék í sérstakri treyju til heiðurs Diego Maradona í leiknum gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Og leikmenn Napoli heiðruðu argentínska goðið með öruggum 4-0 sigri. 30. nóvember 2020 13:31 Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. 30. nóvember 2020 09:32 Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20 Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 27. nóvember 2020 18:30 Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01 Tóku myndir af sér brosandi við lík Maradonas Argentínumenn eru æfir vegna afar ósmekklegra mynda sem voru teknar við lík Diegos Maradona. 27. nóvember 2020 13:30 Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00 Krefst rannsóknar á láti Maradona Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað. 26. nóvember 2020 13:19 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Sjá meira
Knattspyrnukona fékk morðhótanir eftir að hún neitaði að heiðra Maradona Knattspyrnukonan Paula Dapena var ekki tilbúin að heiðra minningu knatttspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona og það hefur vakið mjög sterk viðbrögð. 1. desember 2020 11:00
Napoli lék í sérstakri Maradona-treyju og heiðraði hann með stórsigri Napoli lék í sérstakri treyju til heiðurs Diego Maradona í leiknum gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Og leikmenn Napoli heiðruðu argentínska goðið með öruggum 4-0 sigri. 30. nóvember 2020 13:31
Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. 30. nóvember 2020 09:32
Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20
Aguero miður sín eftir andlát Maradona Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. 27. nóvember 2020 18:30
Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01
Tóku myndir af sér brosandi við lík Maradonas Argentínumenn eru æfir vegna afar ósmekklegra mynda sem voru teknar við lík Diegos Maradona. 27. nóvember 2020 13:30
Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00
Krefst rannsóknar á láti Maradona Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað. 26. nóvember 2020 13:19