Giroud tók met af Cristiano Ronaldo í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2020 17:01 Olivier Giroud var alveg sjóðandi heitur í sigri Chelsea í Meistaradeildinni í gær. Getty/David S. Bustamante Franski framherjinn Olivier Giroud átti sögulegt Meistaradeildarkvöld í gær þegar hann skorað öll fjögur mörk Chelsea í sigri á Evrópudeildarmeisturum Sevilla. Olivier Giroud hefur heldur betur minnt á sig í síðustu leikjum Chelsea í Meistaradeildinni eftir að hafa fengið ekki mikið að spila á þessari leiktíð. Giroud skoraði sigurmarkið á móti Rennes í síðustu viku og svo þessi fjögur mörk í leiknum á móti Sevilla í gær. Um leið og franski framherjinn skoraði sitt þriðja marki í leiknum þá tók Olivier Giroud metið af Cristiano Ronaldo. Það er ekki á hverjum degi sem Ronaldo missir met enda miklu algengara að Portúgalinn komist yfir fleiri met. Hér fyrir neðan má sjá þessi fjögur mörk Olivier Giroud á Spáni í gær. Olivier Giroud er nú elsti leikmaðurinn til að skora þrennu í leik í Meistaradeildinni. Ronaldo var 28 dögum yngri þegar hann skoraði sína síðustu þrennu í Meistaradeildinni sem var í 3-0 sigri á móti Atlético Madrid 12. mars 2019. Ronaldo myndi auðvitað eignast metið aftur ef hann myndi skora aðra þrennu því hann er eldri en Giroud. Giroud var auðvitað líka elsti maðurinn til að skora fernu en þar bætti hann met Slóvenans Josip Ilic um meira en tvö ár. Oldest players to score a Champions League hat-trick:1. Olivier Giroud, 2020 34 years, 63 days2. Cristiano Ronaldo, 2019 34 years, 35 days3. Claudio Pizarro, 2012 34 years, 34 days pic.twitter.com/63fKIAMs6R— B/R Football (@brfootball) December 3, 2020 Players aged 30+ to score 4 goals in @ChampionsLeague game34y 63d OLIVIER GIROUD32y 41d Josip Ilic32y 20d Zlatan Ibrahimovic31y 97d Robert Lewandowski pic.twitter.com/PGbwwy6h22— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 2, 2020 Olivier Giroud's game by numbers against Sevilla:37 touches17 total duels contested (most)9 total aerial duels (most)5 shots (most)4 shots on target (most)4 goals (most)3 fouls won (most)2 recoveries1 tackle1 clearanceGoing home with the match ball. pic.twitter.com/vHkN0rghRV— Squawka Football (@Squawka) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira
Olivier Giroud hefur heldur betur minnt á sig í síðustu leikjum Chelsea í Meistaradeildinni eftir að hafa fengið ekki mikið að spila á þessari leiktíð. Giroud skoraði sigurmarkið á móti Rennes í síðustu viku og svo þessi fjögur mörk í leiknum á móti Sevilla í gær. Um leið og franski framherjinn skoraði sitt þriðja marki í leiknum þá tók Olivier Giroud metið af Cristiano Ronaldo. Það er ekki á hverjum degi sem Ronaldo missir met enda miklu algengara að Portúgalinn komist yfir fleiri met. Hér fyrir neðan má sjá þessi fjögur mörk Olivier Giroud á Spáni í gær. Olivier Giroud er nú elsti leikmaðurinn til að skora þrennu í leik í Meistaradeildinni. Ronaldo var 28 dögum yngri þegar hann skoraði sína síðustu þrennu í Meistaradeildinni sem var í 3-0 sigri á móti Atlético Madrid 12. mars 2019. Ronaldo myndi auðvitað eignast metið aftur ef hann myndi skora aðra þrennu því hann er eldri en Giroud. Giroud var auðvitað líka elsti maðurinn til að skora fernu en þar bætti hann met Slóvenans Josip Ilic um meira en tvö ár. Oldest players to score a Champions League hat-trick:1. Olivier Giroud, 2020 34 years, 63 days2. Cristiano Ronaldo, 2019 34 years, 35 days3. Claudio Pizarro, 2012 34 years, 34 days pic.twitter.com/63fKIAMs6R— B/R Football (@brfootball) December 3, 2020 Players aged 30+ to score 4 goals in @ChampionsLeague game34y 63d OLIVIER GIROUD32y 41d Josip Ilic32y 20d Zlatan Ibrahimovic31y 97d Robert Lewandowski pic.twitter.com/PGbwwy6h22— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 2, 2020 Olivier Giroud's game by numbers against Sevilla:37 touches17 total duels contested (most)9 total aerial duels (most)5 shots (most)4 shots on target (most)4 goals (most)3 fouls won (most)2 recoveries1 tackle1 clearanceGoing home with the match ball. pic.twitter.com/vHkN0rghRV— Squawka Football (@Squawka) December 2, 2020
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira