Heitara vatn í pípunum og fólk gæti því varúðar Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. desember 2020 20:36 Besta nýtingin á auknum varma í pípunum næst þegar ofnar eru heitir að ofan og kaldir að neðanverðu. Vísir/getty Notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu eykst nú stöðugt með kólnandi veðri. Búist er við að álagsmet verði slegið á laugardag. Brugðist hefur verið við auknu álagi með því að hækka hitastig á vatninu og er fólk því hvatt til að gæta varúðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Klukkan 17:00 í dag var rennslið á heitu vatni komið í 14.900 rúmmetra á klukkustund (m3/klst) á höfuðborgarsvæðinu og búist er við að það verði um 15.500 m3/klst á miðnætti. Á morgun er búist við hægri stigvaxandi aukningu en mesta álagið á hitaveituna verður í hádeginu á laugardag. „Gangi veðurspá eftir stefnir í að notkunin verði þá komin upp undir 18.000 m3/klst sem slær út fyrra met sem er 17.000 m3/klst. Til að setja þá tölu í samhengi þá hefði rennslið dugað til að fylla djúpu útilaugina í Laugardalslaug á rúmum fimm mínútum,“ segir í tilkynningu frá Veitum. Ein af þeim aðgerðum sem Veitur hafa ráðist í til að bregðast við þessari miklu notkun er að hækka hitastig vatnsins í hitaveitunni. Sú hækkun er nú að skila sér til notenda og gerir þeim kleift að lækka í ofnum án þess að hitinn minnki. Besta nýtingin á varmanum næst þegar ofnar eru heitir að ofan og kaldir að neðanverðu og mælt er með að þeir séu stilltir þannig. „Víða er sama vatn nýtt til húshitunar og í þvotta og böð og því er rétt að ítreka að nú sem endranær þarf að gæta ítrustu varúðar þegar heitt vatn er notað, ekki síst þegar fólk með skert snertiskyn eða óvitar eru á heimilinu,“ segir í tilkynningu Veitna. Veður Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Fleiri fréttir Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Sjá meira
Klukkan 17:00 í dag var rennslið á heitu vatni komið í 14.900 rúmmetra á klukkustund (m3/klst) á höfuðborgarsvæðinu og búist er við að það verði um 15.500 m3/klst á miðnætti. Á morgun er búist við hægri stigvaxandi aukningu en mesta álagið á hitaveituna verður í hádeginu á laugardag. „Gangi veðurspá eftir stefnir í að notkunin verði þá komin upp undir 18.000 m3/klst sem slær út fyrra met sem er 17.000 m3/klst. Til að setja þá tölu í samhengi þá hefði rennslið dugað til að fylla djúpu útilaugina í Laugardalslaug á rúmum fimm mínútum,“ segir í tilkynningu frá Veitum. Ein af þeim aðgerðum sem Veitur hafa ráðist í til að bregðast við þessari miklu notkun er að hækka hitastig vatnsins í hitaveitunni. Sú hækkun er nú að skila sér til notenda og gerir þeim kleift að lækka í ofnum án þess að hitinn minnki. Besta nýtingin á varmanum næst þegar ofnar eru heitir að ofan og kaldir að neðanverðu og mælt er með að þeir séu stilltir þannig. „Víða er sama vatn nýtt til húshitunar og í þvotta og böð og því er rétt að ítreka að nú sem endranær þarf að gæta ítrustu varúðar þegar heitt vatn er notað, ekki síst þegar fólk með skert snertiskyn eða óvitar eru á heimilinu,“ segir í tilkynningu Veitna.
Veður Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Fleiri fréttir Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Sjá meira