Forseti Barcelona: Leikmennirnir fá ekki laun í janúar Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 16:30 Messi, Pjanic og De Jong fá ekki útborgun 1. janúar. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Krísan í FC Barcelona heldur áfram og nú fá leikmennirnir ekki greidd laun í janúar. FC Barcelona er í peningavandræðum og það sést ansi vel er litið er til viðtals við bráðabirgðaforseta félagsins, Carlos Tusquets. Tusquets tók við stjórnartaumunum af Josep Maria Bartomeou í síðasta mánuði er sá síðarnefndi sagði upp störfum eftir mikið fjaðrafok að undanförnu. Það byrjar ekki vel hjá bráðabirgðaforsetanum því hann sagði í samtali við útvarpsstöðina RAC1 að leikmennirnir munu ekki fá nein laun greidd í janúar vegna fjármálakrísunnar. „Þetta er hörmuleg staða. Þetta er mikið áhyggjuefni en það er líka von,“ sagði Tusquets og hélt áfram. „Leikmennirnir munu ekki fá laun í janúar. Laununum er frestað eins og maður sér oft gert með bónusa og önnur laun. Þau koma síðar, til að mynda ef liðið vinnur deildina,“ sagði Tusquets. Skuldir Börsunga hafa hægt og rólega aukist síðustu ár en skuldirnar tvöfölduðust á milli júní 2019 og júní 2020. Barcelona's interim president Carlos Tusquets has said that the club will delay players' wage payments scheduled for January amid what he described as a worrying financial situation. #FCBarcelona #Barca #COVID19 pic.twitter.com/lqSx48Nk52— Alkass Digital (@alkassdigital) December 3, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
FC Barcelona er í peningavandræðum og það sést ansi vel er litið er til viðtals við bráðabirgðaforseta félagsins, Carlos Tusquets. Tusquets tók við stjórnartaumunum af Josep Maria Bartomeou í síðasta mánuði er sá síðarnefndi sagði upp störfum eftir mikið fjaðrafok að undanförnu. Það byrjar ekki vel hjá bráðabirgðaforsetanum því hann sagði í samtali við útvarpsstöðina RAC1 að leikmennirnir munu ekki fá nein laun greidd í janúar vegna fjármálakrísunnar. „Þetta er hörmuleg staða. Þetta er mikið áhyggjuefni en það er líka von,“ sagði Tusquets og hélt áfram. „Leikmennirnir munu ekki fá laun í janúar. Laununum er frestað eins og maður sér oft gert með bónusa og önnur laun. Þau koma síðar, til að mynda ef liðið vinnur deildina,“ sagði Tusquets. Skuldir Börsunga hafa hægt og rólega aukist síðustu ár en skuldirnar tvöfölduðust á milli júní 2019 og júní 2020. Barcelona's interim president Carlos Tusquets has said that the club will delay players' wage payments scheduled for January amid what he described as a worrying financial situation. #FCBarcelona #Barca #COVID19 pic.twitter.com/lqSx48Nk52— Alkass Digital (@alkassdigital) December 3, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira