Dagskráin í dag: Martin, Messi, Ronaldo og nóg af golfi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2020 06:01 Martin er í beinni dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Juan Navarro/Getty Images Það er nóg um að vera í dag. Við bjóðum upp á þrjá leiki í spænska fótboltanum og einn í spænska körfuboltanum. Þá eru þrír leikir í ítalsak boltanum, einn í ensku B-deildinni og nóg af golfi. Martin Hermannsson og félagar í Valencia heimsækja Urbas Fuenlabrada í spænska körfuboltanum í kvöld. Valencia hefur ekki leikið vel heima fyrir og þarf nauðsynlega á sigri að halda til að koma tímabilinu af stað heima fyrir. Útsending hefst 19.35 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leikinn nokkuð snemma á leik Reading og Nottingham Forest. Tvö gömul Íslendingalið að kljást í ensku B-deildinni. Reading hefur byrjað tímabilið vel á meðan það er aldrei ljóst hvaða Forest-lið mætir til leiks. Eigum þó vona á hörkuleik og hefst útsending 12.25. Klukkan 15.05 er svo komið að leik Sevilla og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Julen Lopetegui, þjálfari Sevilla, var auðvitað rekinn frá Real Madrid á síðustu leiktíð. Sum mun ef til vill að hann var rekinn sem þjálfari spænska landsliðsins á HM 2018 er það fréttist að hann væri búinn að samþykkja tilboð Real. Real þarf nauðsynlega á sigri að halda en félagið er út á þekju þessa dagana. Gengið er skelfilegt á Spáni sem og í Meistaradeildinni. Þaðan færum við okkur til Madrídar en Atlético tekur á móti Real Valladolid. Heimamenn hafa byrjað tímabilið af krafti og sjá fyrir sér alvöru titilbaráttu á meðan Real og Barcelona eru ekki upp á sitt besta. Útsendingin frá Madríd hefst 17.20. Talandi um Barcelona þá er leikur Cádiz og Börsunga á dagskrá 19.50. Stöð 2 Sport 4 Það eru þrír leikir á dagskrá ítalska boltans í dag. Klukkan 13.50 er leikur Spezia og Lazio á dagskrá og klukkan 16.50 er slagurinn um Tórínó. Juventus fær þá nágranna sína í Torino í heimsókn. Lærisveinar Andrea Pirlo VERÐA einfaldlega að vinna leikinn ef þeir ætla að eiga möguleika á 10. Ítalíumeistaratitlinum í röð. Svo er komið að Inter Milan en þeir taka á móti Bologna klukkan 19.35. Golfstöðin Við hefjum leik verulega snemma en klukkan 06.30 er sýnt frá lokadegi Golf in Dubai Championship-mótsins á Evrópumótaröðinni. Klukkan 11.00 er svo South African Open en það er einnig hluti af Evróumótaröðinni. Klukkan 19.00 er svo Mayakoba Golf Classic á dagskrá en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá dagsins. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Spænski körfuboltinn Golf Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í Valencia heimsækja Urbas Fuenlabrada í spænska körfuboltanum í kvöld. Valencia hefur ekki leikið vel heima fyrir og þarf nauðsynlega á sigri að halda til að koma tímabilinu af stað heima fyrir. Útsending hefst 19.35 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leikinn nokkuð snemma á leik Reading og Nottingham Forest. Tvö gömul Íslendingalið að kljást í ensku B-deildinni. Reading hefur byrjað tímabilið vel á meðan það er aldrei ljóst hvaða Forest-lið mætir til leiks. Eigum þó vona á hörkuleik og hefst útsending 12.25. Klukkan 15.05 er svo komið að leik Sevilla og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Julen Lopetegui, þjálfari Sevilla, var auðvitað rekinn frá Real Madrid á síðustu leiktíð. Sum mun ef til vill að hann var rekinn sem þjálfari spænska landsliðsins á HM 2018 er það fréttist að hann væri búinn að samþykkja tilboð Real. Real þarf nauðsynlega á sigri að halda en félagið er út á þekju þessa dagana. Gengið er skelfilegt á Spáni sem og í Meistaradeildinni. Þaðan færum við okkur til Madrídar en Atlético tekur á móti Real Valladolid. Heimamenn hafa byrjað tímabilið af krafti og sjá fyrir sér alvöru titilbaráttu á meðan Real og Barcelona eru ekki upp á sitt besta. Útsendingin frá Madríd hefst 17.20. Talandi um Barcelona þá er leikur Cádiz og Börsunga á dagskrá 19.50. Stöð 2 Sport 4 Það eru þrír leikir á dagskrá ítalska boltans í dag. Klukkan 13.50 er leikur Spezia og Lazio á dagskrá og klukkan 16.50 er slagurinn um Tórínó. Juventus fær þá nágranna sína í Torino í heimsókn. Lærisveinar Andrea Pirlo VERÐA einfaldlega að vinna leikinn ef þeir ætla að eiga möguleika á 10. Ítalíumeistaratitlinum í röð. Svo er komið að Inter Milan en þeir taka á móti Bologna klukkan 19.35. Golfstöðin Við hefjum leik verulega snemma en klukkan 06.30 er sýnt frá lokadegi Golf in Dubai Championship-mótsins á Evrópumótaröðinni. Klukkan 11.00 er svo South African Open en það er einnig hluti af Evróumótaröðinni. Klukkan 19.00 er svo Mayakoba Golf Classic á dagskrá en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá dagsins. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Spænski körfuboltinn Golf Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Sjá meira