Víða þurrt og frost á landinu Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2020 07:49 Vestast á landinu verður suðaustan kaldi eða strekkingur með slyddu af og til. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir sunnan 3 til 10 metrum á sekúndu og víða þurru veðri í dag. Frost verður á bilinu 0 til 10 stig þar sem kaldast verður í innsveitum norðaustantil. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að vestast á landinu verði hins vegar suðaustan kaldi eða strekkingur með slyddu af og til. Hiti þar verður rétt yfir frostmarki, en í nótt kólni lítið eitt og úrkoman falli þá líklega sem snjókoma. „Sunnan gola og dálítil snjókoma eða slydda með köflum á morgun, en heldur samfelldari úrkoma á Suðurlandi. Hiti í kringum frostmark. Þurrt um landið austanvert og frost 1 til 8 stig.“ Spákortið fyrir hádegið. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðlæg átt 3-10 m/s og dálitlar skúrir eða él, en víða rigning eða snjókoma á Suðurlandi. Hiti kringum frostmark. Þurrt um landið austanvert og frost 1 til 6 stig. Á miðvikudag: Austlæg átt 8-15 m/s, en hægari um landið norðanvert. Slydda eða snjókoma með köflum og hiti kringum frostmark, en rigning við suður- og austurströndina seinnipartinn með hita 1 til 6 stig. Á fimmtudag: Suðaustan og austan 8-15 og rigning með köflum, en slydda norðvestantil framan af degi. Þurrt norðaustan- og austanlands. Hiti 1 til 7 stig, mildast syðst. Á föstudag, laugardag og sunnudag: Austlæg átt og væta af og til á Suðausturlandi og Austfjörðum, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig. Veður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að vestast á landinu verði hins vegar suðaustan kaldi eða strekkingur með slyddu af og til. Hiti þar verður rétt yfir frostmarki, en í nótt kólni lítið eitt og úrkoman falli þá líklega sem snjókoma. „Sunnan gola og dálítil snjókoma eða slydda með köflum á morgun, en heldur samfelldari úrkoma á Suðurlandi. Hiti í kringum frostmark. Þurrt um landið austanvert og frost 1 til 8 stig.“ Spákortið fyrir hádegið. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðlæg átt 3-10 m/s og dálitlar skúrir eða él, en víða rigning eða snjókoma á Suðurlandi. Hiti kringum frostmark. Þurrt um landið austanvert og frost 1 til 6 stig. Á miðvikudag: Austlæg átt 8-15 m/s, en hægari um landið norðanvert. Slydda eða snjókoma með köflum og hiti kringum frostmark, en rigning við suður- og austurströndina seinnipartinn með hita 1 til 6 stig. Á fimmtudag: Suðaustan og austan 8-15 og rigning með köflum, en slydda norðvestantil framan af degi. Þurrt norðaustan- og austanlands. Hiti 1 til 7 stig, mildast syðst. Á föstudag, laugardag og sunnudag: Austlæg átt og væta af og til á Suðausturlandi og Austfjörðum, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig.
Veður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Sjá meira