Segja Liverpool á eftir tvíeyki frá Leipzig Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2020 17:00 Upamecano og Konate gætu verið á leiðinni til Englands. Ahmad Mora/Getty Varnarmenn Liverpool hafa verið reglulega meiddir á leiktíðinni og nú eru þeir taldir vilja styrkja varnarleikinn. Þýska dagblaðið Bild segir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og stjórnarmenn hans lúra á tveimur leikmönnum þýska liðsins, Red Bull Leipzig. Klopp er sagður hafa áhuga á Ibrahima Konate og Dayot Upamecano. Upamecano hefur áður verið orðaður við ensku meistarana en þetta er í fyrsta skipti sem Konate er orðaður við Liverpool. Báðir eru þeir varnarmenn og báðir eru þeir með samning í Þýskalandi til ársins 2023. Konate er ekki fastamaður en hann er talinn einkar efnilegur. Hann er 21 árs gamall. Dayot Upamecano er 22 ára og kemur frá Frakklandi en hann hefur leikið þrjá A-landsleiki. Hann hefur verið hjá Leipzig síðan 2017 en hann hefur leikið 87 fyrir félagið. Liverpool plot Dayot Upamecano and Ibrahima Konate double swoop in January transfer window #LFC https://t.co/lPpjiJS17H— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) December 6, 2020 Mikil meiðsli hafa herjað á herbúðum Liverpool á leiktíðinni. Nú eru Virgil van Dijk og Joe Gomez á meiðslalistanum en Joel Matip hefur einnig afar reglulega verið óleikfær. Joel Matip og miðjumaðurinn Fabinho voru í miðverðinum í gær og Neco Williams byrjaði í hægri bakverðinum en Trent Alexander-Arnold hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu. Jurgen Klopp sagði á dögunum að hann ætlaði ekki að kaupa inn varnarmann í janúar en spurning er hvort að það hafi breyst. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Sjá meira
Þýska dagblaðið Bild segir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og stjórnarmenn hans lúra á tveimur leikmönnum þýska liðsins, Red Bull Leipzig. Klopp er sagður hafa áhuga á Ibrahima Konate og Dayot Upamecano. Upamecano hefur áður verið orðaður við ensku meistarana en þetta er í fyrsta skipti sem Konate er orðaður við Liverpool. Báðir eru þeir varnarmenn og báðir eru þeir með samning í Þýskalandi til ársins 2023. Konate er ekki fastamaður en hann er talinn einkar efnilegur. Hann er 21 árs gamall. Dayot Upamecano er 22 ára og kemur frá Frakklandi en hann hefur leikið þrjá A-landsleiki. Hann hefur verið hjá Leipzig síðan 2017 en hann hefur leikið 87 fyrir félagið. Liverpool plot Dayot Upamecano and Ibrahima Konate double swoop in January transfer window #LFC https://t.co/lPpjiJS17H— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) December 6, 2020 Mikil meiðsli hafa herjað á herbúðum Liverpool á leiktíðinni. Nú eru Virgil van Dijk og Joe Gomez á meiðslalistanum en Joel Matip hefur einnig afar reglulega verið óleikfær. Joel Matip og miðjumaðurinn Fabinho voru í miðverðinum í gær og Neco Williams byrjaði í hægri bakverðinum en Trent Alexander-Arnold hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu. Jurgen Klopp sagði á dögunum að hann ætlaði ekki að kaupa inn varnarmann í janúar en spurning er hvort að það hafi breyst.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Sjá meira