Handtekinn fyrir að brjótast inn hjá Tom Brady Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 07:01 Tom Brady býr ekki lengur í húsinu því hann er fluttur til Flórída þar sem hann spilað með liði Tampa Bay Buccaneers. AP/Brett Duke Lögreglan í Massachusetts handtók í gær mann sem hafði gert sig heimakominn í stórhýsi í eigi bandarísku NFL-stórstjörnunnar Tom Brady. Villan hans Tom Brady er í Massachusetts en þar bjó kappinn ásamt fyrirsætunni Gisele Bundchen og börnum þeirra á meðan hann spilaði fyrir New England Patriots. Brady skipti New England Patriots út fyrir Tampa Bay Buccaneers á Flórída síðasta sumar og hefur ekki búið í húsinu síðan. Lögreglan kom að manninum eldsnemma um morguninn þar sem hann hafði komið sér fyrir í sófa í kjallaranum. Enginn var heima. Man arrested for break-in at Tom Brady s Massachusetts mansion was found laying on couch https://t.co/hiuTH3kP3h— MLive (@MLive) December 7, 2020 Maðurinn hafði ræst öryggiskerfið og öryggisgæslufyrirtækið hafði líka séð hann á myndavélum sínum. Umræddur maður var sagður vera 34 ára gamall og heimilislaus. Húsið er 1125 fermetrar að stærð og stendur á tveggja hektara lóð. Brady er með það á sölu og kaupverðið er ekki opinbert. Síðast var sett upp 34 milljónir dollara fyrir húsið eða um 4,3 milljarða íslenskra króna. Brookline police confirm that they arrested a man on Monday morning for breaking and entering Tom Brady and Gisele Bündchen's mansion in Brookline, Massachusetts. https://t.co/XRBDu6qgTL— NEWS CENTER Maine (@newscentermaine) December 7, 2020 NFL Bandaríkin Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Villan hans Tom Brady er í Massachusetts en þar bjó kappinn ásamt fyrirsætunni Gisele Bundchen og börnum þeirra á meðan hann spilaði fyrir New England Patriots. Brady skipti New England Patriots út fyrir Tampa Bay Buccaneers á Flórída síðasta sumar og hefur ekki búið í húsinu síðan. Lögreglan kom að manninum eldsnemma um morguninn þar sem hann hafði komið sér fyrir í sófa í kjallaranum. Enginn var heima. Man arrested for break-in at Tom Brady s Massachusetts mansion was found laying on couch https://t.co/hiuTH3kP3h— MLive (@MLive) December 7, 2020 Maðurinn hafði ræst öryggiskerfið og öryggisgæslufyrirtækið hafði líka séð hann á myndavélum sínum. Umræddur maður var sagður vera 34 ára gamall og heimilislaus. Húsið er 1125 fermetrar að stærð og stendur á tveggja hektara lóð. Brady er með það á sölu og kaupverðið er ekki opinbert. Síðast var sett upp 34 milljónir dollara fyrir húsið eða um 4,3 milljarða íslenskra króna. Brookline police confirm that they arrested a man on Monday morning for breaking and entering Tom Brady and Gisele Bündchen's mansion in Brookline, Massachusetts. https://t.co/XRBDu6qgTL— NEWS CENTER Maine (@newscentermaine) December 7, 2020
NFL Bandaríkin Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira