Bára Kristbjörg til liðs við Kristianstad í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2020 22:30 Bára Kristbjörg var ráðin sem þjálfari Augnabliks undir lok október mánaðar. Hún hefur nú sagt upp samningi sínum til að fara til Svíþjóðar að þjálfa. Breiðablik Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun ekki stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar þar sem hún er nýr þjálfari U17 og U19 ára liða Kristianstad í Svíþjóð. Elísabet Gunnarsdóttir hefur stýrt aðalliði félagsins við góðan orðstír undanfarin ár. Bára Kristbjörg vakti mikla athygli sem einn af sérfræðingum Pepsi Max Markanna í sumar. Eftir að Íslandsmót karla og kvenna voru blásin af var Bára ráðin þjálfara Augnabliks, systurfélags Breiðabliks, í Lengjudeild kvenna. Greint var frá þessu á Facebook-síðu knattspyrnudeildar Breiðabliks í dag. Hún mun þó ekki stýra félaginu næsta sumar þar sem hún er á leið til Svíþjóðar. Bára Kristbjörg verður sjötti Íslendingurinn á launaskrá félagsins. Hún samdi við félagið til eins árs. „Þetta var nú ekki flóknara en það að Beta [Elísabet Gunnarsdóttir] hafði samband og spurði hvort ég hefði áhuga,“ sagði Bára í stuttu spjalli við Vísi um hvernig það hefði komið til að hún væri nýr þjálfari U17 og U19 ára liðs Kristianstad. „Ég vil bara koma á framfæri miklu þakklæti til stjórnar Breiðabliks/Augnabliks og hvernig hún tók í það þegar að mér var boðin þjálfarastaða erlendis. Ég var auðvitað nýbúin að ráða mig hjá þeim og þetta var alls ekki í kortunum þegar ég réði mig,“ segir Bára um vistaskiptin. „Svo kemur þessi staða skyndilega upp og eðlilega var þetta freistandi fyrir mig persónulega. Stjórn Augnabliks/Breiðabliks hefur stutt algjörlega við bakið á mér í þessu ferli og það er alls ekki sjálfsagt í svona málum. Í framhaldinu langar mig að óska Breiðablik/Augnablik alls hins besta á komandi tímabili,“ bætti hin 31 árs gamla Bára Kristbjörg við að endingu. Eins og áður sagði er Bára að fara í mikið Íslendingalið. Elísabet er sem fyrr aðalþjálfari liðsins, Björn Sigurbjörnsson er aðstoðarþjálfari liðsins og yfirmaður akademíunnar. Kristín Hólm Geirsdóttir er styrktarþjálfari hjá félaginu. Þá leika þær Sif Atladóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir með liðinu. Kristianstad tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og því bjartir tímar framundan hjá liðinu. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Sjá meira
Bára Kristbjörg vakti mikla athygli sem einn af sérfræðingum Pepsi Max Markanna í sumar. Eftir að Íslandsmót karla og kvenna voru blásin af var Bára ráðin þjálfara Augnabliks, systurfélags Breiðabliks, í Lengjudeild kvenna. Greint var frá þessu á Facebook-síðu knattspyrnudeildar Breiðabliks í dag. Hún mun þó ekki stýra félaginu næsta sumar þar sem hún er á leið til Svíþjóðar. Bára Kristbjörg verður sjötti Íslendingurinn á launaskrá félagsins. Hún samdi við félagið til eins árs. „Þetta var nú ekki flóknara en það að Beta [Elísabet Gunnarsdóttir] hafði samband og spurði hvort ég hefði áhuga,“ sagði Bára í stuttu spjalli við Vísi um hvernig það hefði komið til að hún væri nýr þjálfari U17 og U19 ára liðs Kristianstad. „Ég vil bara koma á framfæri miklu þakklæti til stjórnar Breiðabliks/Augnabliks og hvernig hún tók í það þegar að mér var boðin þjálfarastaða erlendis. Ég var auðvitað nýbúin að ráða mig hjá þeim og þetta var alls ekki í kortunum þegar ég réði mig,“ segir Bára um vistaskiptin. „Svo kemur þessi staða skyndilega upp og eðlilega var þetta freistandi fyrir mig persónulega. Stjórn Augnabliks/Breiðabliks hefur stutt algjörlega við bakið á mér í þessu ferli og það er alls ekki sjálfsagt í svona málum. Í framhaldinu langar mig að óska Breiðablik/Augnablik alls hins besta á komandi tímabili,“ bætti hin 31 árs gamla Bára Kristbjörg við að endingu. Eins og áður sagði er Bára að fara í mikið Íslendingalið. Elísabet er sem fyrr aðalþjálfari liðsins, Björn Sigurbjörnsson er aðstoðarþjálfari liðsins og yfirmaður akademíunnar. Kristín Hólm Geirsdóttir er styrktarþjálfari hjá félaginu. Þá leika þær Sif Atladóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir með liðinu. Kristianstad tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og því bjartir tímar framundan hjá liðinu.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti