Horfðu á lokasekúndurnar á Ítalíu í gegnum iPad áður en gífurlegur fögnuður braust út Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2020 23:00 Það var smá gleði í herbúðum þýska liðsins í gær. Eðlilega. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Borussia Mönchengladbach er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þrátt fyrir 2-0 tap gegn Real Madrid á útivelli í gær urðu Þjóðverjarnir í öðru sætinu við mikinn fögnuð. Þegar flautað var af í Madríd í gær var ljóst að Real Madrid væri komið áfram en leikur Inter og Shakhtar í B-riðlinum var enn í gangi. Þar var staðan markalaus og eitt mark myndi skjóta öðru hvoru liðinu áfram. Eftir leikinn söfnuðust leikmenn Borussia á bekknum og horfðu á síðustu sekúndurnar á Ítalíu í gegnum iPad frá einum í þjálfarateyminu. Það var mikil spenna enda Borussia ekki komist í útsláttarkeppni í Evrópukeppni síðan 1977. After losing vs. Real Madrid, Gladbach needed Shakhtar Donetsk to draw with Inter Milan to secure their place in the #UCL knock-out stages.They watched the last few minutes on a tablet at the side of the pitch until the final whistle...Scenes pic.twitter.com/xqcwYfBZyE— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 9, 2020 „Ég hef verið að horfa á Inter leikinn síðan mér var skipt af velli en að horfa á þetta með öllu liðinu var fallegt augnablik. Augnablik eins og þessi munu lifa lengi,“ sagði miðjumaðurinn Christoph Kramer. Það verða því fjögur þýsk lið sem eru komin áfram í 16-liða úrslitin. Bayern Munchen og Borussia Dortmund unnu riðla A og F og Leipzig lenti í öðru sæti í H riðli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik. 9. desember 2020 21:55 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Þegar flautað var af í Madríd í gær var ljóst að Real Madrid væri komið áfram en leikur Inter og Shakhtar í B-riðlinum var enn í gangi. Þar var staðan markalaus og eitt mark myndi skjóta öðru hvoru liðinu áfram. Eftir leikinn söfnuðust leikmenn Borussia á bekknum og horfðu á síðustu sekúndurnar á Ítalíu í gegnum iPad frá einum í þjálfarateyminu. Það var mikil spenna enda Borussia ekki komist í útsláttarkeppni í Evrópukeppni síðan 1977. After losing vs. Real Madrid, Gladbach needed Shakhtar Donetsk to draw with Inter Milan to secure their place in the #UCL knock-out stages.They watched the last few minutes on a tablet at the side of the pitch until the final whistle...Scenes pic.twitter.com/xqcwYfBZyE— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 9, 2020 „Ég hef verið að horfa á Inter leikinn síðan mér var skipt af velli en að horfa á þetta með öllu liðinu var fallegt augnablik. Augnablik eins og þessi munu lifa lengi,“ sagði miðjumaðurinn Christoph Kramer. Það verða því fjögur þýsk lið sem eru komin áfram í 16-liða úrslitin. Bayern Munchen og Borussia Dortmund unnu riðla A og F og Leipzig lenti í öðru sæti í H riðli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik. 9. desember 2020 21:55 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik. 9. desember 2020 21:55