Ramos sagður tilbúinn að hlusta á önnur tilboð Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2020 08:01 Er Ramos á leið burt frá þeim hvítklæddu í Madríd? Nicolò Campo/Getty Samningur Sergio Ramos, varnarmanns og fyrirliða Real Madrid, rennur út næsta sumar og nú segja spænskir miðlar frá því að spænski fyrirliðinn sé byrjaður að líta í kringum sig. Miklar viðræður hafa átt sér stað á milli Ramos og Real Madrid en ekki er nein lausn í sjónmáli. Frá byrjun janúar getur Ramos því rætt við önnur lið og spænska útvarpsstöðin Ondo Cero segir Ramos hugsa um að yfirgefa félagið. Hann er talinn horfa til meðal annars Englands og mun hann ekki ýta tilboðum úr ensku úrvalsdeildinni út af borðinu en ekki er reiknað með að Ramos eigi í erfiðleikum með að finna sér nýtt lið þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára. Hann hefur spilað 660 leiki fyrir Real Madrid og einnig 178 leiki fyrir spænska landsliðið. Hann hefur unnið átján titla fyrir bæði Real og spænska liðið en Real er talið vilja lækka launin hjá félaginu og það gæti fælt Ramos burt. PSG hefur áður verið orðað við Ramos en þeir eru taldir vera reiðubúnir að bjóða honum þriggja ára samning með átján milljónir evra í vasann á hverju einasta ári. Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði þó í viðtali eftir leik Real á dögunum að hann hefði engar áhyggjur af því að Ramos yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann hefur spilað með Real frá 2005 er hann kom frá Sevilla. Sergio Ramos 'ready to QUIT Real Madrid' when his contract expires next summer https://t.co/V2y1eHe2Y0— MailOnline Sport (@MailSport) December 11, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Miklar viðræður hafa átt sér stað á milli Ramos og Real Madrid en ekki er nein lausn í sjónmáli. Frá byrjun janúar getur Ramos því rætt við önnur lið og spænska útvarpsstöðin Ondo Cero segir Ramos hugsa um að yfirgefa félagið. Hann er talinn horfa til meðal annars Englands og mun hann ekki ýta tilboðum úr ensku úrvalsdeildinni út af borðinu en ekki er reiknað með að Ramos eigi í erfiðleikum með að finna sér nýtt lið þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára. Hann hefur spilað 660 leiki fyrir Real Madrid og einnig 178 leiki fyrir spænska landsliðið. Hann hefur unnið átján titla fyrir bæði Real og spænska liðið en Real er talið vilja lækka launin hjá félaginu og það gæti fælt Ramos burt. PSG hefur áður verið orðað við Ramos en þeir eru taldir vera reiðubúnir að bjóða honum þriggja ára samning með átján milljónir evra í vasann á hverju einasta ári. Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði þó í viðtali eftir leik Real á dögunum að hann hefði engar áhyggjur af því að Ramos yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann hefur spilað með Real frá 2005 er hann kom frá Sevilla. Sergio Ramos 'ready to QUIT Real Madrid' when his contract expires next summer https://t.co/V2y1eHe2Y0— MailOnline Sport (@MailSport) December 11, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira