Fjárlög næsta árs samþykkt á Alþingi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. desember 2020 23:03 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Vísir/Vilhelm Fjárlög 2021 voru samþykkt á Alþingi nú rétt eftir klukkan tíu með 33 atkvæðum en 28 greiddu ekki atkvæði. Fjárlögin markast af viðbrögðum stjórnvalda við áhrifum kreppunnar sem fylgir kórónuveirufaraldrinum. Útgjöld verða aukin um 55 milljarða króna og gert er ráð fyrir um 320 milljóna króna halla á næsta ári. Umfangsmesta aðgerðin í breytingartillögum fjárlaganefndar Alþingis eru viðspyrnustyrkir til fyrirtækja sem nema um tuttugu milljörðum króna. „Ég vil segja fyrir mitt leiti að mér finnst að samstarfið hafi þrátt fyrir þessar ótrúlega erfiðu og sérstöku aðstæður verið mjög gott og nefndin hér í þinginu unnið merkilegt starf við erfiðar aðstæður,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra í ræðustóli þegar hann gerði grein fyrir atkvæði sínu. „Ég hef trú á því að ríkisstjórnin sé með þessum fjárlögum að leggja grunn að viðspyrnu sem mun reynast okkur gríðarlega dýrmæt á komandi árum þegar við þurfum sem samfélag, sem hagkerfi á vexti að halda,“ sagði Bjarni. Nokkrar breytingartillögur við fjármálafrumvarpið voru felldar, meðal annars tillaga Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um fæðingarorlofsstyrki og lífeyri aldraðar. Þá var tillaga Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns utan flokka, um 60 milljóna króna árlegt framlag til að koma á fót sjálfstæðri innlendri mannréttindastofnun felld. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Efnahagsmál Fjárlagafrumvarp 2021 Tengdar fréttir Sprengisandur: Málefni barna, miðhálendisþjóðgarður og fjárlög Sprengisandur er á dagskrá í dag líkt og alla sunnudaga klukkan 10. 13. desember 2020 09:12 „Ríkisstjórnin hefði ekki tekið svona há lán ef ekki væru níu mánuðir í kosningar“ Fjárlög næsta árs markast af viðbrögðum stjórnvalda við áhrifum kreppunnar sem fylgir kórónuveirufaraldrinum. Þetta sagði Willum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar þegar hann mælti fyrir breytingartillögum meirihluta nefndarinnar við aðra umræðu um fjárlög á Alþingi í dag. 10. desember 2020 20:00 Gera ráð fyrir 320 milljarða hallarekstri ríkissjóðs Hallarekstur ríkissjóðs á næsta ári er áætlaður 10,4% af vergri landsframleiðslu að teknu tilliti til þeirra breytingatillagna sem meirihluti fjárlaganefndar Alþingis gerir grein fyrir í nefndaráliti við fjáraukalög sem dreift var á Alþingi í dag. 9. desember 2020 21:17 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Sjá meira
Útgjöld verða aukin um 55 milljarða króna og gert er ráð fyrir um 320 milljóna króna halla á næsta ári. Umfangsmesta aðgerðin í breytingartillögum fjárlaganefndar Alþingis eru viðspyrnustyrkir til fyrirtækja sem nema um tuttugu milljörðum króna. „Ég vil segja fyrir mitt leiti að mér finnst að samstarfið hafi þrátt fyrir þessar ótrúlega erfiðu og sérstöku aðstæður verið mjög gott og nefndin hér í þinginu unnið merkilegt starf við erfiðar aðstæður,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra í ræðustóli þegar hann gerði grein fyrir atkvæði sínu. „Ég hef trú á því að ríkisstjórnin sé með þessum fjárlögum að leggja grunn að viðspyrnu sem mun reynast okkur gríðarlega dýrmæt á komandi árum þegar við þurfum sem samfélag, sem hagkerfi á vexti að halda,“ sagði Bjarni. Nokkrar breytingartillögur við fjármálafrumvarpið voru felldar, meðal annars tillaga Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um fæðingarorlofsstyrki og lífeyri aldraðar. Þá var tillaga Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns utan flokka, um 60 milljóna króna árlegt framlag til að koma á fót sjálfstæðri innlendri mannréttindastofnun felld.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Efnahagsmál Fjárlagafrumvarp 2021 Tengdar fréttir Sprengisandur: Málefni barna, miðhálendisþjóðgarður og fjárlög Sprengisandur er á dagskrá í dag líkt og alla sunnudaga klukkan 10. 13. desember 2020 09:12 „Ríkisstjórnin hefði ekki tekið svona há lán ef ekki væru níu mánuðir í kosningar“ Fjárlög næsta árs markast af viðbrögðum stjórnvalda við áhrifum kreppunnar sem fylgir kórónuveirufaraldrinum. Þetta sagði Willum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar þegar hann mælti fyrir breytingartillögum meirihluta nefndarinnar við aðra umræðu um fjárlög á Alþingi í dag. 10. desember 2020 20:00 Gera ráð fyrir 320 milljarða hallarekstri ríkissjóðs Hallarekstur ríkissjóðs á næsta ári er áætlaður 10,4% af vergri landsframleiðslu að teknu tilliti til þeirra breytingatillagna sem meirihluti fjárlaganefndar Alþingis gerir grein fyrir í nefndaráliti við fjáraukalög sem dreift var á Alþingi í dag. 9. desember 2020 21:17 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Sjá meira
Sprengisandur: Málefni barna, miðhálendisþjóðgarður og fjárlög Sprengisandur er á dagskrá í dag líkt og alla sunnudaga klukkan 10. 13. desember 2020 09:12
„Ríkisstjórnin hefði ekki tekið svona há lán ef ekki væru níu mánuðir í kosningar“ Fjárlög næsta árs markast af viðbrögðum stjórnvalda við áhrifum kreppunnar sem fylgir kórónuveirufaraldrinum. Þetta sagði Willum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar þegar hann mælti fyrir breytingartillögum meirihluta nefndarinnar við aðra umræðu um fjárlög á Alþingi í dag. 10. desember 2020 20:00
Gera ráð fyrir 320 milljarða hallarekstri ríkissjóðs Hallarekstur ríkissjóðs á næsta ári er áætlaður 10,4% af vergri landsframleiðslu að teknu tilliti til þeirra breytingatillagna sem meirihluti fjárlaganefndar Alþingis gerir grein fyrir í nefndaráliti við fjáraukalög sem dreift var á Alþingi í dag. 9. desember 2020 21:17